Fara í efni  

Sundlaugar lokaðar vegna kulda

Veitur óska eftir því að sundlaugar á Akranesi verði lokaðar á meðan staðan á heitu vatni er undir mörkum.

Útlit er fyrir að þetta ástand muni vara fram yfir helgi - við munum auglýsa þegar ljóst er með opnun.

Ath að þetta gildir um alla sundstaði á Akranesi - Jaðarsbakka, Guðlaugu og Bjarnalaug.

Ræktin er opin samkvæmt almennum opnunartíma.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00