Vetrardagar hefjast á morgun 14. mars
13.03.2024
Menningarhátíðin Vetrardagar á Akranesi verður haldin helgina 14.mars - 17.mars víðsvegar um bæinn.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur þann 12. mars
12.03.2024
1390. fundur bæjarstjórnar hefst kl 17 í dag í Miðjunni að Dalbraut 4.
Lesa meira
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboði í endurbætur á íþróttasal Íþróttahúsins á Vesturgötu
11.03.2024
Útboð
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboði í endurbætur á íþróttasal Íþróttahúsins á Vesturgötu.
Lesa meira
Tilkynning frá Veitum.
08.03.2024
Almennt - tilkynningar
Vegna bilunar verður kaldavatnslaust Háholt, Stillholt 23 og Skagabraut 43 þann 10.03.24 frá klukkan 08:00 til klukkan 16:00.
Lesa meira
Skipulagslýsing vegna fyrirhugaðrar breytingar á deiliskipulagi Akraneshafnar
07.03.2024
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu vegna fyrirhugaðrar breytingar á deiliskipulagi Akraneshafnar skv. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
Afskráðir bílar í Gámu
07.03.2024
Almennt - tilkynningar
Íbúar Akraness geta núna komið ökutækjum sínum til afskráningar og endanlegrar förgunar í Gámu.
Lesa meira
Brekkubraut botnlangagata tímabundið vegna framkvæmda
07.03.2024
Framkvæmdir
Veitur hafa verið að vinna í að afleggja hitaveitubrunna sem eru hættulegir og er nú komið að því að afleggja brunn við Brekkubraut.
Lesa meira
Samantekt um vinnufund vegna skipulagsvinnu við Jaðarsbakka
05.03.2024
Uppbygging á Jaðarsbökkum
Lesa meira