Hirðing jólatrjáa 9.-10. janúar
08.01.2024
Akraneskaupstaður mun sjá um hirðingu jólatrjáa daganna 9.-10. janúar næstkomandi og er það í boði fyrir alla bæjarbúa.
Eina sem þarf að gera er að setja trén út við götu. Ath. eingöngu jólatré verða tekin, ekki annað sorp.
Lesa meira
Yfirlýsing bæjarstjórnar Akraness vegna kjaraviðræðna
29.12.2023
Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar fylgist náið með viðræðum Samtaka atvinnulífsins og landssambanda og stærstu stéttarfélaga innan ASÍ.
Lesa meira
Takmörkun á umferð við gamla þjóðveginn - Elínarveg
28.12.2023
Almennt - tilkynningar
Takmörkun er á umferð er um gamla þjóðveginn, Elínarveg, sem felst í því að hlið hefur verið sett upp við gróðarstöðina
Lesa meira
Gleðileg jól og farsælt komandi ár.
23.12.2023
Akraneskaupstaður óskar Akurnesingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Lesa meira
Úrgangsmál yfir hátíðarnar
22.12.2023
Í kringum jól og áramót fellur oft til plast og pappi í meira magni en vant er. Hér verður farið yfir nokkur atriði sem gott er að hafa í huga þegar kemur að úrgangsmálum.
Lesa meira
Leigufélagið Bríet kaupir íbúðir á Akranesi til útleigu til Grindvíkinga
21.12.2023
Leigufélagið Bríet hefur keypt tvær íbúðir á Akranesi sem ætlaðar eru til útleigu til Grindvíkinga.
Lesa meira
Byggingafyrirtækið E. Sigurðsson klárar nýja íþróttahúsið
20.12.2023
Í október voru opnuð tilboð í innri frágang á nýja íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum. Í verkið bárust 5 tilboð og átti E. Sigurðsson hagstæðasta tilboðið, 1.342 milljónir króna, sem var 20 % yfir kostnaðaráætlun.
Lesa meira
Móttökustöðin Gáma lokuð á Þorláksmessu
20.12.2023
Almennt - tilkynningar
Móttökustöðin Gáma verður lokuð laugardaginn 23. desember (Þorláksmessu), vegna jólafrís starfsmanna.
Lesa meira