Fara í efni  

Bæjarstjórnarfundur 10. desember

1304. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 10. desember kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin.
Lesa meira

Ljúf og nærandi jólastemning í Guðlaugu alla laugardaga fram að jólum

Kíktu í Guðlaugu á laugardögum - margt um að vera.
Lesa meira

Jólaljósin á Akratorgi tendruð

Margt var um manninn á Akratorgi á laugardaginn þegar jólaljósin á Akratorgi voru tendruð við hátíðlega athöfn. Skólakór skipaður yngri nemendum Grundaskóla hóf athöfnina með flutningi á nokkrum jólasöngvum undir stjórn Valgerðar Jónsdóttur.
Lesa meira

Guðlaug valin í norrænt samstarfsverkefni á sviði sjálfbærni

Guðlaug er meðal þeirra verkefna sem valnefnd valdi til þátttöku í norræna samstarfsverkefninu Nordic Sustainable Cities sem hleypt var á stokkinn vorið 2019.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 26. nóvember

1303. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 26. nóvember kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0 og horfa á beina útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar
Lesa meira

Vel heppnaður bæjarstjórnarfundur unga fólksins

Þann 19.nóvember sl. fór fram í átjánda skiptið bæjarstjórnarfundur unga fólksins. Sjö bæjarfulltrúar úr Ungmennaráði Akranes mættu til leiks með fjölbreytt og málefnaleg erindi.
Lesa meira

Trésmiðjan Akur fagnar 60 ára starfsafmæli

Trésmiðjan Akur fagnaði 60 ára starfsafmæli í gær þann 20. nóvember 2019. Af gefnu tilefni færðu Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri ásamt bæjarfulltrúunum Elsu Láru Arnardóttur, Rakel Óskarsdóttur og Báru Daðadóttur, forsvarsmönnum Akurs gjöf sem samanstóð af málverki eftir Bjarna Þór og blómvendi frá Model.
Lesa meira

Skagamenn virkir á afmælisráðstefnu Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi

Það var ánægjulegt að á 50 ára afmælisráðstefnu SSV síðastliðinn föstudag voru Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra og Ása Katrín Bjarnadóttir starfsmaður umhverfis-og skipulagssviðs öll með öflugt innlegg í dagskránna.
Lesa meira

Akraneskaupstaður auglýsir nýjar lóðir til úthlutunar

Akraneskaupstaður auglýsir nýjar lóðir lausar til umsóknar undir par- og raðhús í Fagralundi. Um er að ræða tvær raðhúsalóðir við Fagralund 1 (A-B-C) og 2 (A-B-C) og þrjár parhúsalóðir við Fagralund 3A-3B, 4-6 og 5-7. Lóðirnar eru byggingarhæfar.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins þann 19. nóvember 2019

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins verður haldinn í 18. sinn þann 19. nóvember 2019 og hefst hann kl. 17:00. Fundur bæjarstjórnar unga fólksins er öllum opin og verður sendur út á fm 95,0 og verður einnig aðgengilegur í beinni útsendingu á www.facebook.com/akraneskaupstadur.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00