Dýraeftirlit Akraneskaupstaðar - gæludýraskráningar
10.09.2020
Dýraeftirlit Akraneskaupstaðar minnir á að skylt er að sótt sé um leyfi til hunda- og kattahalds í kaupstaðnum og upplýsingum um dýrin sé komið til dýraeftirlitsins.
Lesa meira
Starf forstöðumanns íþróttamannvirkja
09.09.2020
Á sameiginlegum fundi skóla- og frístundaráðs og bæjarráðs var samþykkt að leggja til við bæjarstjóra að hætt verði við ráðningu í stöðu forstöðumanns íþróttamannvirkja að svo stöddu.
Lesa meira
Hefur þú áhyggjur af barni?
09.09.2020
Á Íslandi gilda barnaverndarlög sem gera ráð fyrir því að börn fái þá vernd og umönnun sem þau þurfa. Öll börn eiga rétt á að vera örugg og líða vel. Ást og umhyggja er börnum nauðsynleg og tilfinningaleg tengsl hafa bein áhrif á þroska barna. Öll börn eiga rétt til náms og eiga rétt á að mæta ...
Lesa meira
Uppgjör Akraneskaupstaðar fyrir fyrstu sex mánuði 2020
09.09.2020
Rekstrarniðurstaða samstæðu Akraneskaupstaðar, þ.e. A- og B- hluta, var neikvæð um samtals -28,2 m.kr. fyrir fyrstu sex mánuði ársins en áætlun tímabilsins gerði ráð fyrir neikvæðri rekstrarniðurstöðu að fjárhæð -92,5 m.kr. Framlegð tímabilsins, eða EBITDA, nam samtals 89,4 m.kr. og nemur framlegðarhlutfallið því 2,2% á fyrstu sem mánuðum ársins.
Lesa meira
Áskorun bæjarstjórnar Akraness til ríkisstjórnar Íslands
09.09.2020
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum þann 8. september 2020 svohljóðandi áskorun til ríkisstjórnar Íslands.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 8. september
04.09.2020
1317. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 8. september kl. 17:00. Fundarsalurinn verður ekki opinn að svo stöddu og eru bæjarbúar hvattir til þess að hlusta á fundinn á FM 95,0.
Lesa meira
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2020 - opnað fyrir umsóknir
02.09.2020
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts til aðila með starfsemi á sviði menningar-, íþrótta-, æskulýðs-, tómstunda- eða mannúðarmála.
Lesa meira
Faxabraut - framkvæmdir
01.09.2020
Framkvæmdir
Framkvæmdir við Akranesveg ( 509 ): Faxabraut, endurgerð og grjótvörn, eru hafnar. Verktaki er Borgarverk ehf, Borgarnesi. Framkvæmdir hófust við námuvinnslu í 35. viku. Vinna við að leggja bráðabirgðaveg meðfram Faxabraut byrjaði núna í þessari viku.
Lesa meira
Auglýsing um skipulag Skógarhverfis áfangi 3A og Garðalundar-Lækjarbotna
28.08.2020
Skipulagsmál
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Akraness samþykkti 20. júlí s.l að auglýsa eftirtaldar skipulagstillögur í samræmi við 31. og 41. grein skipulagslaga nr. 123/2010.:
Breyting á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017, deiliskipulag Skógarhverfis, áfanga 3A og deiliskipulags Garðalundar - Lækjarbotna
Lesa meira