Ályktun á Haustþingi SSV: Skorað á viðskiptavini VÍS að endurskoða viðskipti við fyrirtækið
21.09.2018
Akraneskaupstaður vekur athygli á ályktun sem samþykkt var á haustþingi SSV í dag þar sem skorað er á viðskiptavini VÍS að endurskoða viðskipti við fyrirtækið og var birt á vef Skessuhorns rétt í þessu...
Lesa meira
Brekkubæjarskóli hlýtur styrk
21.09.2018
Brekkubæjarskóli hlaut nýverið styrk úr menntahluta Erasmus+ áætlunarinnar en veittur var styrkur til þátttöku íslenskra skóla í 37 verkefnum. Styrkurinn veitir skólum einstakt tækifæri, bæði til að efla alþjóðlegt samstarf og ekki síður til að auka nýsköpun.
Lesa meira
Menningarverðlaun Akraneskaupstaðar 2018
21.09.2018
Hin árlegu menningarverðlaun Akraneskaupstaðar verða afhent á menningarhátíðinni Vökudögum sem haldin verður 25. október til 4. nóvember næstkomandi. Búið er að opna fyrir tilnefningar og er hægt að tilnefna til og með 7. október. Akraneskaupstaður hvetur bæjarbúa til að nýta sér þetta tækifæri til að hafa áhrif á það hver fái menningarverðlaunin 2018. Mikilvægt er að setja inn rökstuðning með tilnefningunni.
Lesa meira
PEERS námskeið í félagsfærni fyrir 11-15 ára krakka
19.09.2018
Frá 24. október 2018 til 13. febrúar 2019 verður haldið PEERS námskeið í félagsfærni fyrir 11-15 ára krakka og foreldra/forráðamenn þeirra. Námskeiðið fer fram vikulega í Þorpinu á miðvikudögum frá kl. 17:00-18:30. Aðeins tíu krakkar geta skráð sig og fer skráning fram á netfangið..
Lesa meira
Bókun bæjarráðs Akraness um afhendingu Hvalfjarðargangna
13.09.2018
Í morgun þann 13. september var erindi Spalar ehf. um afhendingu Hvalfjarðargangna tekið fyrir (sjá hér, liður nr. 9). Erindið var sent á alla hluthafa félagsins en samkvæmt áætlun verða veggjöld innheimt til 28. september og göngunum formlega skilað til ríkisins þann 30. september. Bókun bæjarráðs var
Lesa meira
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2018
13.09.2018
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts til aðila með starfsemi á sviði menningar-, íþrótta-, æskulýðs-, tómstunda- eða mannúðarmála. Hér er sótt um rafrænt á heimasíðu Akraneskaupstaðar á þar til gerðu eyðublaði. Umsóknarfrestur er til og með 30. september 2018. Umsækjendum er bent á að kynna sér úthlutunarreglur, sem nálgast má hér.
Lesa meira
Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands
12.09.2018
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi auglýsa eftir umsóknum í Uppbyggingarsjóð Vesturlands. Veittir verða styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar. Á heimasíðu Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi er að finna upplýsingar um umsóknarferli, reglur og viðmið varðandi styrkveitingar.
Lesa meira
Alheimshreinsun 15. september (World Cleanup Day)
12.09.2018
Þann 15. september verður haldinn í fyrsta skipti Alheimshreinsunardagurinn sem leggur áherslu á að allir íbúar þessarar jarðar nýti daginn til þess að hreinsa sitt umhverfi. Landvernd, Blái herinn, Plastlaus september, JCI Ísland og plokkara hreyfingin sjá um undirbúning alheimshreinsunar á Íslandi en þennan dag
Lesa meira
Tilkynning um lokun Ketilsflatar að Garðalundi
12.09.2018
Vegna gatnaframkvæmda verður lokað fyrir umferð um hluta Ketilsflatar frá Þormóðsflöt að vegi inn að Garðalundi. Lokunin tekur gildi frá miðvikudeginum 12.september og varir í allt að 4 vikur. Útbúin hefur verið hjáleið um safnasvæðið, sjá. meðfylgjandi mynd með fréttinni.
Lesa meira
Berglind Helga Jóhannsdóttir nýr persónuverndarfulltrúi Akraneskaupstaðar
10.09.2018
Berglind Helga Jóhannsdóttir hefur verið ráðin persónuverndarfulltrúi Akraneskaupstaðar. Staðan var auglýst í júlí síðastliðnum og voru umsækjendur 12 talsins en þrír umsækjendur drógu umsókn sína til baka.
Lesa meira