Samningur milli Akraneskaupstaðar og KFÍA um Norðurálsmótið
10.05.2019
Á fyrsta leik ÍA í Pepsimax deildinni gegn KA þann 27. apríl síðastliðinn var samningur undirritaður milli Akraneskaupstaðar og KFÍA um aðkomu kaupstaðarins að Norðurálsmótinu í knattspyrnu. Samningurinn gildir til þriggja ára, frá 2019-2021 og greiðir kaupstaðurinn árlega 3,1 m.kr. sem tekur verðlagsbreytingum milli ára.
Lesa meira
Sumaropnun Guðlaugar og Akranesvita
10.05.2019
Sumaropnun Guðlaugar tók gildi þann 1. maí síðastliðinn og er nú opið frá kl. 12-20 fyrir utan miðviku- og laugardaga, þá verður opið frá kl. 10-18 og lengst á sunnudögum eða frá kl. 10-20. Guðlaug er frábært viðbót við útivist og afþreyingu á Akranesi og er aðgangur í laugina ókeypis.
Lesa meira
Eldsvoði í Fjöliðjunni
08.05.2019
Í gærkvöldi þann 7. maí kviknaði í húsnæði Fjöliðjunnar við Dalbraut 10 á Akranesi. Rannsókn stendur nú yfir um hvar eldsupptök áttu sér stað en ljóst er að húsið er verulega skemmt og óstarfhæft. Forgangsverkefni stjórnenda Akraneskaupstaðar er að koma starfseminni í gang sem allra fyrst og er verið að leita lausna í þeim málum.
Lesa meira
Lýsing á breytingu á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag á Akranesi - tjaldsvæði Kalmansvík
08.05.2019
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu fyrir aðalskipulagsbreytingu og nýtt deiliskipulag fyrir Tjaldsvæði Kalmansvík skv. 30. gr. og 3 mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
Opnun frístundamiðstöðvar á Garðavelli - fjölskylduhátíð 11. maí
07.05.2019
Akraneskaupstaður og Golfklúbburinn Leynir bjóða þér í opnun glæsilegrar frístundamiðstöðvar við Garðavöll laugardaginn 11. maí. Dagskráin stendur yfir frá kl. 12:00 - 15:00.
Lesa meira
Lokið - Skipulags- og umhverfissvið Akraneskaupstaðar óskar eftir tilboðum í verkið: Fimleikahús á Akranesi - Búnaður
07.05.2019
Útboð
Nýtt fimleikahús er í byggingu á Akranesi og verður tekið í notkun í lok desember 2019. Verkefnið felst í því að útvega og setja upp fimleikabúnað tilbúinn til notkunar í nýju fimleikahúsi sem er í byggingu við Háholt, Brekkubæjarskóla á Akranesi.
Lesa meira
Umsækjendur um starf aðstoðarskólastjóra við Brekkubæjarskóla
06.05.2019
Akraneskaupstaður auglýsti starf aðstoðarskólastjóra við Brekkubæjarskóla í lok mars síðastliðinn með umsóknarfresti til 28. apríl. Umsækjendur voru níu talsins og dró einn umsókn sína tilbaka. Ráðningarferli stendur yfir.
Lesa meira
Vorhreinsun á Akranesi - Plokkum og flokkum
03.05.2019
Akraneskaupstaður og Íþróttabandalag Akraness vilja hvetja alla bæjarbúa, unga sem aldna sem og fyrirtæki, stofnanir og hópa til að taka þátt í hreinsun og fegrun umhverfisins þann 8. maí næstkomandi.
Lesa meira
Opið hús / kynningarfundur vegna breytinga á deiliskipulagi Skógarhverfis
03.05.2019
Skipulagsmál
Opið hús / kynningarfundur vegna fyrirhugaðra breytinga á deiliskipulagi Skógarhverfis 2. áfangi verður fimmtudaginn 9. maí næstkomandi frá kl. 12:30 til 16:00 á 1. hæð að Stillholti 16-18.
Lesa meira
Opnað fyrir umferð um Kalmanstorg og Kalmansbraut
26.04.2019
Framkvæmdir
Opnað var fyrir umferð um Kalmansbraut og Kalmanstorg fyrr í dag, þann 26. apríl en ekki verður hægt að aka Esjubraut til austurs frá Kalmanstorgi þar sem framkvæmdir við endurnýjun á Esjubraut hefjast fljótlega.
Lesa meira