Námsstyrkur Akraneskaupstaðar árið 2016
30.05.2016
Við brautskráningu nemenda frá Fjölbrautaskóla Vesturlands þann 28. maí síðastliðinn afhenti Sigríður Indriðadóttir formaður skóla- og frístundaráðs námsstyrk Akraneskaupstaðar. Styrkurinn, sem hefur verið veittur frá árinu 1991 er í dag 720 þúsund krónur og er veittur til eins eða tveggja nemenda sem hafa...
Lesa meira
Nýtt gróðurhús reist á Akranesi
27.05.2016
Fyrr í mánuðinum undirrituðu Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri og Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingur samning um afnot af landi á Miðvogslækjasvæði undir starfsemi gróðrarstöðvar. Lóðin sem hér um ræðir er við Þjóðveg 15 og er stærð svæðisins um 2.95 hektrarar. Á svæðinu eru byggingarreitir annars vegar
Lesa meira
Hamingjusöm börn á Akranesi
26.05.2016
Þessa vikuna eru góðir gestir frá Þýskalandi í heimsókn hjá 7. bekk í Brekkubæjarskóla. Heimsóknin er hluti af Erasmus+ verkefni sem Brekkubæjarskóli er þátttakandi í ásamt skólum frá 7 öðrum löndum. Verkefnið er til þriggja ára og eru þátttakendur, þar á meðal Brekkubæjarskóli að ljúka öðru árinu. Síðastliðna tvo vetur hafa nemendur allra skólanna
Lesa meira
Síðustu skólaslit Lárusar
26.05.2016
Lárus Sighvatsson skólastjóri Tónlistarskólans á Akranesi stýrði sínum síðustu skólaslitum Tónlistarskólans á Akranesi í Tónbergi í gær. Lárus hefur stjórnað Tónlistarskólanum á Akranesi í farsæl 30 ár og leitt skólann í gegnum margar breytingar. Hann á stóran þátt í að byggja upp það öfluga...
Lesa meira
Breyting á deiliskipulagi vegna Breiðarsvæðis samþykkt
24.05.2016
Skipulagsmál
Á fundi bæjarstjórnar Akraness í dag, þann 24. maí var samþykkt að staðfesta afgreiðslu skipulags- og umhverfisráðs frá 19. maí síðastliðinn um breytingu á deiliskipulagi Breiðarsvæðis
Lesa meira
Laust starf skólaliða við Grundaskóla
24.05.2016
Skólaliði óskast til starfa í 75-100% starf við Grundaskóla á Akranesi frá 15. ágúst 2016. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar eða Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélags Akraness.
Lesa meira
Laust starf matráðs við Grundaskóla
24.05.2016
Matráður óskast til starfa í 100% starf við Grundaskóla á Akranesi frá 15. ágúst 2016. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar eða Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélags Akraness.
Lesa meira
Laust starf leikskólakennara í leikskólanum Teigaseli
24.05.2016
Leikskólakennarar óskast til starfa í leikskólann Teigasel. Um er að ræða tvær 100% afleysingastöðu, frá annars vegar 1. ágúst 2016 til 31. maí 2017 og hins vegar frá 1. ágúst 2016 til 30. júní 2017. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitafélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags leikskólakennara.
Lesa meira
Starf þroskaþjálfa/iðjuþjálfa í Grundaskóla
24.05.2016
Þroskaþjálfi/iðjuþjálfi óskast til starfa í 100% starf við Grundaskóla á Akranesi frá 15. ágúst 2016. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélag.
Lesa meira
Laust starf deildarstjóra í leikskólanum Teigaseli
24.05.2016
Deildarstjóri óskast til starfa í leikskólann Teigasel. Um er að ræða 100% stöðu frá og með 1. ágúst 2016. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitafélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags leikskólakennara.
Lesa meira