Bæjarstjórn
Dagskrá
Forseti býður fundarmenn velkomna til fundar.
1.Aðalskipulag - endurskoðun 2021-2033
1606006
Skipulags og umhverfisráð hefur farið yfir athugasemdir og ábendingar og gerir tillögu um afgreiðslu þeirra, sem fram kemur í sérstakri greinargerð ráðsins dags. 17. október 2022 með svörum og viðbrögðum við framkomnum athugasemdum.
Athugasemdir gefa tilefni til nokkurra minni háttar breytinga og lagfæringa á skipulagsuppdrætti, greinargerð og forsenduhefti skipulagsins. Breytingarnar eiga ekki við meginatriði tillögunnar og kalla ekki á að hún verði auglýst að nýju.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að sérstök greinargerð ráðsins við framkomnum athugsemdum verði samþykkt.
Ennfremur leggur skipulags- og umhverfisráð til við bæjarstjórn að tillaga að Aðalskipulagi Akraness 2021-2033 svo breytt í samræmi við greinargerð skipulags- og umhverfisráðs dags. 17. október 2022 verði samþykkt og send á Skipulagsstofnun til fullnaðarafreiðslu.
Athugasemdir gefa tilefni til nokkurra minni háttar breytinga og lagfæringa á skipulagsuppdrætti, greinargerð og forsenduhefti skipulagsins. Breytingarnar eiga ekki við meginatriði tillögunnar og kalla ekki á að hún verði auglýst að nýju.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að sérstök greinargerð ráðsins við framkomnum athugsemdum verði samþykkt.
Ennfremur leggur skipulags- og umhverfisráð til við bæjarstjórn að tillaga að Aðalskipulagi Akraness 2021-2033 svo breytt í samræmi við greinargerð skipulags- og umhverfisráðs dags. 17. október 2022 verði samþykkt og send á Skipulagsstofnun til fullnaðarafreiðslu.
Til máls tóku:
GIG, RBS, EBr, GIG, RBS og VLJ úr stóli forseta.
Bæjarstjórn beinir því til skipulags- og umhverfisráðs að haldnir verði opnir kynningarfundir um Aðalskipulagið og stofna til samtals um það við íbúa.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness samþykkir greinargerð skipulags- og umhverfisráðs sem svör bæjarstjórnar við framkomnar athugasemdir.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness samþykkir Aðalskipulag Akraness vegna tímabilsins 2021 - 2033 og sent Skipulagsstofnun til fullnaðarafgreiðslu.
Samþykk 9:0
GIG, RBS, EBr, GIG, RBS og VLJ úr stóli forseta.
Bæjarstjórn beinir því til skipulags- og umhverfisráðs að haldnir verði opnir kynningarfundir um Aðalskipulagið og stofna til samtals um það við íbúa.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness samþykkir greinargerð skipulags- og umhverfisráðs sem svör bæjarstjórnar við framkomnar athugasemdir.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness samþykkir Aðalskipulag Akraness vegna tímabilsins 2021 - 2033 og sent Skipulagsstofnun til fullnaðarafgreiðslu.
Samþykk 9:0
2.Deiliskipulag Smiðjuvellir - breyting Smiðjuvellir 4
2207119
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Smiðjuvalla vegna breytinga á lóð Smiðjuvalla 4, sem felast í breytingu á nýtingahlutfalli úr 0,5 í 0,52 og fjarlægð byggingareits við Esjubraut verður 8 m í stað 10 m.
Breytingin var grenndarkynnt frá 3. ágúst til og með 2. september 2022. Ein athugasemd barst.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að skipulagsbreytingin verði samþykkt óbreytt, send Skipulagsstofnun og auglýst í B- deild Stjórnartíðinda.
Ennfremur leggur skipulags- og umhverfisráð til við bæjarstjórn að samþykkja greinargerð skipulagsfulltrúa sem svör við framkominni athugasemd.
Breytingin var grenndarkynnt frá 3. ágúst til og með 2. september 2022. Ein athugasemd barst.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að skipulagsbreytingin verði samþykkt óbreytt, send Skipulagsstofnun og auglýst í B- deild Stjórnartíðinda.
Ennfremur leggur skipulags- og umhverfisráð til við bæjarstjórn að samþykkja greinargerð skipulagsfulltrúa sem svör við framkominni athugasemd.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir breytingu á deiliskipulagi vegna Smiðjuvalla 4, sem felast í breytingu á nýtingarhlutfalli lóðar um 0,02 úr 0,5 í 0,52 og að fjarlægð byggingarreits við Esjubraut verður 8 metrar í stað 10 metra og að skipulagið verði sent Skipulagsstofnun og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að greinargerð skipulagsfulltrúa verði svar bæjartjórnar við framkominni athugasemd.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að greinargerð skipulagsfulltrúa verði svar bæjartjórnar við framkominni athugasemd.
Samþykkt 9:0
3.Deiliskipulag Skógarhverfi áf. 3A - Akralundur 28 nýtingarhlutfall
2209014
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja breytingu á skipulagi Skógarhverfis, áfanga 3A, sem felst í breytingu á nýtingarhlutalli lóðar nr. 28 við Akralund úr 0,35 í 0,40. Skipulagsbreytingin verði send Skipulagsstofnun og auglýst í B- deild Stjórnartíðinda.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir breytingu á deiliskipulagi Skógarhverfis 3A, vegna Akralundar 28, sem felast í breytingu á nýtingarhlutfalli lóðar um 0,05, úr 0,35 í 0,4 og að skipulagsbreytingin verði send Skipulagsstofnun og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
4.Menningarverðlaun Akraness 2022
2209010
Menningar- og safnanefnd afgreiddi á fundi sínum þann 19. október tilnefningu til menningarverðlauna Akraness 2022 og vísaði til bæjarstjórnar til endanlegrar afgreiðslu.
Verðlaunin verða afhent við setningu Vökudaga þann 27. október næstkomandi í Tónlistarskóla Akraness.
Upplýst verður á fundinum hver tillagan er.
Verðlaunin verða afhent við setningu Vökudaga þann 27. október næstkomandi í Tónlistarskóla Akraness.
Upplýst verður á fundinum hver tillagan er.
Forseti gerir tillögu um að dagskrárliðurinn verði færður aftast í dagskrána og lokað verði fyrir útsendingu við afgreiðslu málsins til að tryggja trúnað fram til þess að verðlaunin verði veitt.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness samþykkir tilnefningu menningar- og safnanefndar um menningarverðlaun Akraness 2022.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness samþykkir tilnefningu menningar- og safnanefndar um menningarverðlaun Akraness 2022.
Samþykkt 9:0
5.Fundargerðir 2022 - bæjarráð
2201002
3511. fundargerð bæjarráðs frá 13. október 2022.
3512. fundargerð bæarráðs frá 20. október 2022
3512. fundargerð bæarráðs frá 20. október 2022
Til máls tók:
LL um fundargerð nr. 3512, dagskrárliði nr. 4, nr. 5 og nr. 6.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
LL um fundargerð nr. 3512, dagskrárliði nr. 4, nr. 5 og nr. 6.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
6.Fundargerðir 2022 - skipulags- og umhverfisráð
2201005
248. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 17. október 2022.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
7.Fundargerðir 2022 - skóla- og frístundaráð
2201004
201. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 19. október 2022
Til máls tóku:
RBS um dagskrárliði nr. 1 og nr. 3.
VLJ úr stóli forseta um dagskrárlið nr. 1.
LÁS um dagskrárliði nr. 1, nr. 3 og nr. 4.
JMS um dagskrárliði nr. 1 og nr. 3.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
RBS um dagskrárliði nr. 1 og nr. 3.
VLJ úr stóli forseta um dagskrárlið nr. 1.
LÁS um dagskrárliði nr. 1, nr. 3 og nr. 4.
JMS um dagskrárliði nr. 1 og nr. 3.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
8.Fundargerðir 2022 - velferðar- og mannréttindaráð
2201003
190. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 18. október 2022
Til máls tók:
KHS um dagskrárlið nr. 1
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
KHS um dagskrárlið nr. 1
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
9.Fundargerðir 2022 - Orkuveita Reykjavíkur
2203045
321. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 22. ágúst 2022.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:15.