Fréttir
Ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í heimsókn á Breið
12.04.2021
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra kom í skemmtilega heimsókn til okkar í rannsóknar- og nýsköpunarmiðstöðina á Breið
Lesa meira
Akraneskaupstaður hlýtur jafnlaunavottun
26.03.2021
Akraneskaupstaður fékk staðfestingu á veitingu jafnlaunavottunnar þann 2. mars 2021 frá Versa vottun ehf. Jafnlaunakerfi hefur verið innleitt í alla starfsemi Akraneskaupstaðar en það er stjórnunarkerfi sem tryggir að...
Lesa meira
Bókun bæjarráðs vegna breytinga á sóttvarnarreglum
26.03.2021
COVID19
Á fundi bæjarráðs þann 25. mars 2021 var fjallað um breytingu á reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar og er bókun bæjarráðs eftirfarandi:
Lesa meira
Vinna saman að aðstöðu til rannsókna og þróunarstarfs á Breiðinni
25.03.2021
Skapa á aðstöðu til rannsókna, nemendaverkefna og þróunar- og nýsköpunarstarfs fyrir nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands á Breiðinni á Akranesi samkvæmt viljayfirlýsingu sem Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraneskaupstaðar og Valdís Fjölnisdóttir, framkvæmdastjóri Breiðar Þróunarfélags, undirrituðu í Hátíðasal Háskóla Íslands þann 22. mars síðastliðinn.
Lesa meira
Grunn- og tónlistarskólar sem og frístundastarf leggst niður frá og með 25. mars 2021
24.03.2021
COVID19
Grunn- og tónlistarskólar og frístundastarf leggst niður frá og með morgundeginum þar til 1. apríl nk.
Lesa meira
Lokun íþróttamannvirkja Akraneskaupstaðar frá og með 25. mars 2021
24.03.2021
COVID19
Samkvæmt fyrirmælum Heilbrigðisyfirvalda loka eftirfarandi mannvirki frá og með 25. mars nk
Lesa meira
Niðurgreiðslur vegna dvalar barna hjá dagforeldrum hækkar
24.03.2021
Niðurgreiðslur hækka 1. apríl nk. vegna dvalar barna hjá dagforeldrum.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 23. mars
21.03.2021
1330. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn þriðjudaginn 23. mars kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18. Bæjarbúar eru hvattir til þess að fylgjast með beinni útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
Upplestrarkeppni grunnskólanna á Akranesi 2021
19.03.2021
Upplestrarkeppni grunnskólanna á Akranesi fór fram 10. mars sl.
Lesa meira
Kynning á niðurstöðum úttektar Verkís verkfræðistofu á húsnæði Grundaskóla
17.03.2021
Í dag 17. mars 2021 barst endanleg skýrsla Verkís á úttekt á húsnæði Grundaskóla sem framkvæmd var vegna heilsufarseinkenna hjá nokkrum nemendum og starfsmönnum skólans.
Lesa meira