Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Aðalskipulag Akraness breyting - Garðaflói
2303034
Skipulagslýsing fyrir breytingu á aðalskipulagi Akraness 2021-2033 og gerð nýs deiliskipulags.
Breytingin er gerð fyrir uppbyggingu athafnasvæðis í Garðaflóa norðan Þjóðvegar og austan Flóahverfis. Svæðið sem um ræðir er rúmlega 50ha og tekur breytingin til þriggja landnotkunarreita opinna svæða, þ.e. OP-320,331 og 332.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkti á fundi sínum þann 6. mars sl. að leggja til við bæjarstjórn Akraness að skipulagslýsing verði auglýst og kynnt.
Breytingin er gerð fyrir uppbyggingu athafnasvæðis í Garðaflóa norðan Þjóðvegar og austan Flóahverfis. Svæðið sem um ræðir er rúmlega 50ha og tekur breytingin til þriggja landnotkunarreita opinna svæða, þ.e. OP-320,331 og 332.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkti á fundi sínum þann 6. mars sl. að leggja til við bæjarstjórn Akraness að skipulagslýsing verði auglýst og kynnt.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að skipulagslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Akraness og gerð nýs deiliskipulags verði auglýst og kynnt.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
2.Deiliskipulag Garðaflói
2303033
Skipulagslýsing lögð fram fyrir gerð nýs deiliskipulags. Breytinginn er gerð fyrir uppbyggingu athafnasvæðis í Garðaflóa norðan Þjóðvegar og austan Flóahverfis. Svæðið sem um ræðir er rúmlega 50ha og tekur breytingin til þriggja landnotkunarreita opinna svæða, þ.e. OP-320,331 og 332.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkti á fundi sínum þann 6. mars sl. að leggja til við bæjarstjórn Akraness að skipulagslýsing verði auglýst og kynnt.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkti á fundi sínum þann 6. mars sl. að leggja til við bæjarstjórn Akraness að skipulagslýsing verði auglýst og kynnt.
Til máls tóku:
RBS og VLJ úr stóli forseta.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að skipulagslýsing fyrir gerð nýs deiliskipulags Garðaflóa verði auglýst og kynnt.
Samþykkt 9:0
RBS og VLJ úr stóli forseta.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að skipulagslýsing fyrir gerð nýs deiliskipulags Garðaflóa verði auglýst og kynnt.
Samþykkt 9:0
3.Deiliskipulag - Höfðasel
2103268
Skipulagslýsing lögð fram fyrir nýtt deiliskipulag Höfðasel. Markmið lýsingarinnar er að vinna nýtt deiliskipulag sem mun koma í stað eldra deiliskipulags, sem ekki telst hafa formlegt gildi.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkti á fundi sínum þann 6. mars sl. að leggja til við bæjarstjórn Akraness að skipulagslýsing verði auglýst og kynnt.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkti á fundi sínum þann 6. mars sl. að leggja til við bæjarstjórn Akraness að skipulagslýsing verði auglýst og kynnt.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að skipulagslýsing fyrir gerð nýs deiliskipulags Höfðasels verði auglýst og kynnt.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
4.Deiliskipulag Grjótkelduflóa
2202023
Skipulagslýsing lögð fram fyrir nýtt deiliskipulag Grjótkelduflóa. Gerð verður grein fyrir núverandi og fyrirhugaðri landnotkun á svæðinu en þar er gert ráð fyrir rúmlega 71ha athafnasvæði í Grjótkelduflóa og Kirkjutungu norðan Berjadalsár.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkti á fundi sínum þann 6. mars sl. að leggja til við bæjarstjórn Akraness að skipulagslýsing verði auglýst og kynnt.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkti á fundi sínum þann 6. mars sl. að leggja til við bæjarstjórn Akraness að skipulagslýsing verði auglýst og kynnt.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að skipulagslýsing fyrir gerð nýs deiliskipulags Grjótkelduflóa verði auglýst og kynnt.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
5.Verklagsreglur um starfsemi leikskóla- endurskoðun
2008109
Skóla- og frístundaráð samþykkti á fundi sínum þann 8. mars sl. drög að breytingum á verklagsreglum um starfsemi leikskóla og vísaði málinu til endanlegrar ákvörðunar bæjarstjórnar Akraness.
Til máls tók: JMS.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir fyrirliggjandi verklagsreglur um starfsemi leikskóla Akraneskaupstaðar.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness samþykkir fyrirliggjandi verklagsreglur um starfsemi leikskóla Akraneskaupstaðar.
Samþykkt 9:0
6.Þjónustuþörf leikskóla skólaárið 2022-2023
2206180
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 16. febrúar sl. viðauka nr. 3 til leikskólans Garðasels og vísaði ákvörðuninni til endanlegrar ákvörðunar bæjarstjórnar Akraness.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 3 en að útgjöldunum, samtals að fjárhæð kr. 11.331.000, verði mætt af lið 20830-4995, samtals kr. 6.044.000, af lið 20830-4980, samtals kr. 3.000.000 og að samtals kr. 2.287.000 verði mætt með lækkun á áætluðum rekstrarafgangi.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
7.Fjallskilanefnd - breyting á samþykktum
2303090
Erindi stjórnar fjallskilaumdæmis Akraneskaupstaðar Borgarbyggðar, Hvalfjarðarsveitar og Skorradalshrepps þar sem óskað er eftir að sveitarstjórnirnar taki til afgreiðslu fyrirliggjandi samþykkt fyrir stjórn fjallskilaumdæmisins (gildissvið, stjórnskipuleg staða, skipan o.fl.).
Einnig óskaði stjórnin eftir heimild hlutaðeigandi sveitarstjórna fyrir allt að sex stjórnarfundum á árinu 2023 vegna vinnu við endurskoðun fjallskilasamþykktarinnar.
Einnig óskaði stjórnin eftir heimild hlutaðeigandi sveitarstjórna fyrir allt að sex stjórnarfundum á árinu 2023 vegna vinnu við endurskoðun fjallskilasamþykktarinnar.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir fyrirliggjandi samþykkt fyrir stjórn fjallskilaumdæmis Akraneskausptaðar, Brogarbyggðar, Hvalfjarðarsveitar og Skorradalshrepps.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að veita stjórn fjallskilaumdæmisins heimild fyrir allt að sex stjórnarfundi á árinu 2023 vegna vinnu við endurskoðun fjallskilasamþykktar sveitarfélaganna.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að veita stjórn fjallskilaumdæmisins heimild fyrir allt að sex stjórnarfundi á árinu 2023 vegna vinnu við endurskoðun fjallskilasamþykktar sveitarfélaganna.
Samþykkt 9:0
8.Deiliskipulag Flóahverfi - breyting
2303098
Skipulags- og umhverfisráð samþykkti á fundi sínum þann 13. mars sl. að leggja til við bæjarstjórn að málsmeðferð verði samkvæmt 2. mgr. 43. gr., með vísun í 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að málsmeðferð verði samkvæmt 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
9.Jaðarsbakkar - hótel og baðlón - uppbygging
2211263
Bæjarráð samþykkti 2. mars 2023 fyrirliggjandi viljayfirlýsingu Ísoldar, Íþróttabandalags Akraness, Knattspyrnufélags Akraness og Akraneskaupstaðar vegna mögulegrar uppbyggingar á Jaðarsbakkasvæðinu sbr. meðfylgjandi fylgiskjal nr. 1 og fól bæjarstjóra frágang málsins með undirritun yfirlýsingarinnar.
Áður höfðu bæði skipulags- og umhverfisráð og skóla- og frístundaráð fjallað um hugmyndir að uppbyggingu íþróttamannvirkja og heilsutengdrar ferðaþjónustu við Jaðarsbakka. Bæði ráðin lögðu til við bæjarráð að gerð yrði viljayfirlýsing við málsaðila varðandi uppbyggingu á svæðinu.
Áður höfðu bæði skipulags- og umhverfisráð og skóla- og frístundaráð fjallað um hugmyndir að uppbyggingu íþróttamannvirkja og heilsutengdrar ferðaþjónustu við Jaðarsbakka. Bæði ráðin lögðu til við bæjarráð að gerð yrði viljayfirlýsing við málsaðila varðandi uppbyggingu á svæðinu.
Til máls tóku: LL, EBr, RBS, KHS, VLJ úr stól forseta.
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi viljayfirlýsingu Ísoldar, Íþróttabandalags Akraness, knattspyrnufélags Akraness og Akraneskaupstaðar dagsetta 7. mars 2023.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi viljayfirlýsingu Ísoldar, Íþróttabandalags Akraness, knattspyrnufélags Akraness og Akraneskaupstaðar dagsetta 7. mars 2023.
Samþykkt 9:0
10.Fundargerðir 2023 - bæjarráð
2301002
3527. fundur bæjarráðs frá 2. mars 2023
Til máls tóku:
LL, um dagskrárlið nr. 2.
SFÞ um dagskrárliði nr. 2, nr. 3, nr. 4 og nr. 5.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
LL, um dagskrárlið nr. 2.
SFÞ um dagskrárliði nr. 2, nr. 3, nr. 4 og nr. 5.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
11.Fundargerðir 2023 - velferðar- og mannréttindaráð
2301003
199. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 6. mars 2023.
Til máls tók: KHS um dagskrárlið nr. 4.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
12.Fundargerðir 2023 - skipulags- og umhverfisráð
2301005
260. fundur skipulags- og umhverfisráðs frá 27. febrúar 2023.
261. fundur skipulags- og umhverfisráðs frá 6. mars 2023.
262. fundur skipulags- og umhverfisráðs frá 13. mars 2023.
261. fundur skipulags- og umhverfisráðs frá 6. mars 2023.
262. fundur skipulags- og umhverfisráðs frá 13. mars 2023.
Til máls tók:
GIG um fundargerð nr. 261, dagskrárliði nr. 1, nr. 11 og nr. 13.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
GIG um fundargerð nr. 261, dagskrárliði nr. 1, nr. 11 og nr. 13.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
13.Fundargerðir 2023 - skóla- og frístundaráð
2301004
211. fundur skóla- og frístundaráðs frá 8. mars 2023.
Til máls tóku:
JMS um dagskrárlið nr. 3.
RBS um dagskrárlið nr. 3.
LÁS um dagskrárliði nr. 2 og nr. 3.
EBr um dagskrárlið nr. 3.
JMS um dagskrárlið nr. 3.
LÁS um nýtt og glæsilegt hús leikskólans Garðasels en fundur skóla- og frístundasviðs nr. 211 var einmitt haldinn þar.
VLJ um dagskrárlið nr. 3 sem og um hið nýja húsnæði Garðasels.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
JMS um dagskrárlið nr. 3.
RBS um dagskrárlið nr. 3.
LÁS um dagskrárliði nr. 2 og nr. 3.
EBr um dagskrárlið nr. 3.
JMS um dagskrárlið nr. 3.
LÁS um nýtt og glæsilegt hús leikskólans Garðasels en fundur skóla- og frístundasviðs nr. 211 var einmitt haldinn þar.
VLJ um dagskrárlið nr. 3 sem og um hið nýja húsnæði Garðasels.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
14.Fundargerðir 2023 - Samband íslenskra sveitarfélaga tilkynningar
2301031
919. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 28. febrúar 2023.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
15.Fundargerðir 2023 - stjórn fjallskilanefndar
2301033
14. fundargerð fjallskilanefndar frá 6. mars 2023.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 19:25.
Málin verða nr. 8 og nr. 9 í dagskránni verði samþykkt að taka þau á dagskrá og röð annarra dagskrárliða hliðrast til af þessum sökum.
Samþykkt 9:0