Ályktun bæjarstjórnar Akraness um stöðu mála í Fjölbrautarskóla Vesturlands
23.10.2019
Bæjarstjórn Akraness samþykkti svohljóðandi ályktun á fundi sínum þann 22. október síðastliðinn: Bæjarstjórnin á Akranesi lýsir þungum áhyggjum yfir stöðu mála í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi.
Lesa meira
Breyting á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017
21.10.2019
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness samþykkti 24. september 2019 tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017, samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í stækkun skólalóðar (stofnanalóðar) S16 til norðurs, á kostnað íbúðasvæðis Íb13 sem er minnkað til samræmis við stækkun S16.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 22. október
19.10.2019
1301. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 22. október kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0 og horfa á beina útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
Vel heppnað íbúaþing um lærdómssamfélagið Akranes
09.10.2019
Þann 2. október sl. var haldið vel heppnað íbúaþing um lærdómssamfélagið Akranes. Um 120 manns mættu til þátttöku og hlýddu á erindi sem og tóku þátt í umræðum.
Lesa meira
Vetrarfrí á Akranesi - nóg um að vera fyrir alla
09.10.2019
Framundan er vetrarfrí á Akranesi og að því tilefni verður ýmis afþreying í boði fyrir fjölskylduna.
Lesa meira
Snyrting gróðurs á lóðamörkum
08.10.2019
Framkvæmdir
Garðeigendur eru vinsamlega beðnir um að snyrta trjágróður sem kominn er út fyrir lóðamörk til að tryggja öruggar og greiðar leiðir um göngustíga bæjarins. Þessi snyrting er mjög nauðsynleg vegna snjómoksturs í vetur.
Lesa meira
Lokið - Óskað eftir tilboðum í verkið: Fimleikahús á Akranesi - Búnaður
08.10.2019
Útboð
Skipulags og umhverfissvið Akraneskaupstaðar óskar eftir tilboðum í verkið: Fimleikahús á Akranesi - Búnaður. Nýtt fimleikahús er í byggingu á Akranesi og verður tekið í notkun í vorið 2020. Verkefnið felst í því að útvega og setja upp fimleikabúnað tilbúinn til notkunar í nýju fimleikahúsi sem er í byggingu við Háholt, Brekkubæjarskóla á Akranesi.
Lesa meira
Staða gatnaframkvæmda við Esjubraut
04.10.2019
Framkvæmdir
Fyrri hluta framkvæmda við Esjubraut er nú lokið og hefur verið opnað fyrir umferð frá Kalmanstorgi austur fyrir innkeyrslu að Húsasmiðjunni. Við þetta verður aðkoma að Kalmansvöllum eðlileg aftur og hjáleiðum um lóð Bjarmars og Olís lokað.
Lesa meira
Hunda- og kattaeigendur athugið
04.10.2019
Samkvæmt 15. kafla reglugerðar um hollustuhætti nr. 941/2002 er hunda- og kattaeigendum skylt að láta ormahreinsa dýr sín árlega og er það innifalið í leyfisgjaldi.
Lesa meira