Bæjarstjórn
Dagskrá
Forseti býður fundarmenn velkomna til fundar.
1.OR - tillaga til eigenda um skilmálabreytingu EIB láns
2211061
Tillaga stjórnar OR til eigenda um breytingu á skilmálum EIB láns.
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 10. nóvember 2022, skilmálabreytingu á lánasamningi Orkuveitu Reykjavíkur og Evrópska fjárfestingarbankans (EIB), nr. 85.062 að fjárhæð EUR 70 milljónum, dags. 14. desember 2016.
Bæjarráð vísaði málinu til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar ákvörðunartöku. Samþykkt 3:0
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 10. nóvember 2022, skilmálabreytingu á lánasamningi Orkuveitu Reykjavíkur og Evrópska fjárfestingarbankans (EIB), nr. 85.062 að fjárhæð EUR 70 milljónum, dags. 14. desember 2016.
Bæjarráð vísaði málinu til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar ákvörðunartöku. Samþykkt 3:0
Til máls tóku:
Forseti gerir grein fyrir helstu efnisþáttum málsins.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir skilmálabreytingu á lánasamningi Orkuveitu Reykjavíkur og Evrópska fjárfestingarbankans (EIB), nr. 85.062 að fjárhæð EUR 70 milljónum, dags. 14. desember 2016.
Samþykkt 9:0
Forseti gerir grein fyrir helstu efnisþáttum málsins.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir skilmálabreytingu á lánasamningi Orkuveitu Reykjavíkur og Evrópska fjárfestingarbankans (EIB), nr. 85.062 að fjárhæð EUR 70 milljónum, dags. 14. desember 2016.
Samþykkt 9:0
2.Bókasafn - kaup á tækjum
2209285
Forstöðumaður Bókasafnsins óskar eftir viðbótarfjármagni til endurnýjunar á sjálfsafgreiðsluvél.
Bæjarráð samþykkti erindi á fundi sínum þann 10. nóvember sl. og úthlutun úr tækjakaupasjóði að fjárhæð kr. 3.000.000 sem færist á deild 05210-4660 og er ráðstafað af liðnum 20830-4660. Samþykkt 3:0
Bæjarráð samþykkti viðauka nr. 21 til samræmis við ofangreint og vísaði til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar málsmeðferðar. Samþykkt 3:0
Bæjarráð samþykkti erindi á fundi sínum þann 10. nóvember sl. og úthlutun úr tækjakaupasjóði að fjárhæð kr. 3.000.000 sem færist á deild 05210-4660 og er ráðstafað af liðnum 20830-4660. Samþykkt 3:0
Bæjarráð samþykkti viðauka nr. 21 til samræmis við ofangreint og vísaði til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar málsmeðferðar. Samþykkt 3:0
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 21 sem felur í sér ráðstöfun kr. 3.000.000 af deild 20830-4660 og inn á deild 05120-4660 en um er að ræða endurnýjun á sjálfsafgreiðsluvél í Bókasafni Akraness.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
3.Gatnaframkvæmdir í Skógarhverfi 3C og 5
2211074
Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir gatnagerð í Skógarhverfi 3C og 5.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framkvæmdaleyfi skv. 10 gr. reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012 vegna gatnagerðar í Skógahverfi 3c og 5.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framkvæmdaleyfi skv. 10 gr. reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012 vegna gatnagerðar í Skógahverfi 3c og 5.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir útgáfu framkvæmdaleyfis vegna gatnagerðar í Skógarhverfi 3c og 5 og er skv. 10. reglugerðar nr. 772/2012 um framkvæmdaleyfi.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
4.Þjóðvegur - gatnagerð - framkvæmdaleyfi
2211103
Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir Þjóðveg.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framkvæmdaleyfi skv. 10 gr. reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012 vegna gatnagerðar við Þjóðveg.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framkvæmdaleyfi skv. 10 gr. reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012 vegna gatnagerðar við Þjóðveg.
Til máls tók: RBS.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir útgáfu framkvæmdaleyfis vegna gatnagerðar Við Þjóðveg og er skv. 10. reglugerðar nr. 772/2012 um framkvæmdaleyfi.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness samþykkir útgáfu framkvæmdaleyfis vegna gatnagerðar Við Þjóðveg og er skv. 10. reglugerðar nr. 772/2012 um framkvæmdaleyfi.
Samþykkt 9:0
5.Deiliskipulag Flóahverfi - sameining lóða.
2209140
Umsókn um að breyta deiliskipulagi Flóahverfis sem felst í að sameina lóðirnar við Lækjarflóa nr. 5, nr. 7 og Nesflóa nr. 2.
Breytingin var grenndarkynnt samkvæmt 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2012 frá 3. október til og með 3. nóvember 2022.
Þrjú samþykki bárust og engar athugasemdir bárust.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að skipulagsbreytingin verði samþykkt óbreytt, send Skipulagsstofnun og auglýst í B- deild Stjórnartíðinda.
Allur kostnaður sem hlýst af breytingu fellur á lóðarhafa.
Breytingin var grenndarkynnt samkvæmt 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2012 frá 3. október til og með 3. nóvember 2022.
Þrjú samþykki bárust og engar athugasemdir bárust.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að skipulagsbreytingin verði samþykkt óbreytt, send Skipulagsstofnun og auglýst í B- deild Stjórnartíðinda.
Allur kostnaður sem hlýst af breytingu fellur á lóðarhafa.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir deiliskipulag Flóahverfis sem felst í sameiningu lóðanna Lækjarflóa nr. 5, Lækjarflóa nr. 7 og Nesflóa 2 í eina lóð og að breytingin verði send Skipulagsstofnun og auglýst í B- deild Stjórnartíðinda. Allur kostnaður sem hlýst af breytingunni fellur á lóðarhafa.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
6.Deiliskipulag Flóahverfi - sameining lóða Nesflói 1 - Lækjarflói 9
2209196
Umsókn um að breyta deiliskipulagi Flóahverfis sem felst í að sameina lóðirnar við Lækjarflóa 9 og Nesflóa 1.
Breytingin var grenndarkynnt samkvæmt 2. mgr. 44.gr skipulagslaga nr. 123/2012 frá 3. október til og með 3. nóvember 2022.
Eitt samþykki barst en engar athugasemdir.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að skipulagsbreytingin verði samþykkt óbreytt, send Skipulagsstofnun og auglýst í B- deild Stjórnartíðinda.
Allur kostnaður sem hlýst af breytingu fellur á lóðarhafa.
Breytingin var grenndarkynnt samkvæmt 2. mgr. 44.gr skipulagslaga nr. 123/2012 frá 3. október til og með 3. nóvember 2022.
Eitt samþykki barst en engar athugasemdir.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að skipulagsbreytingin verði samþykkt óbreytt, send Skipulagsstofnun og auglýst í B- deild Stjórnartíðinda.
Allur kostnaður sem hlýst af breytingu fellur á lóðarhafa.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir deiliskipulag Flóahverfis sem felst í sameiningu lóðanna Lækjarflóa nr. 9 og Nesflóa nr. 1 í eina lóð og að breytingin verði send Skipulagsstofnun og auglýst í B- deild Stjórnartíðinda. Allur kostnaður sem hlýst af breytingu fellur á lóðarhafa.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
7.Deiliskipulag Akratorgsreits - Kirkjubraut 1 breyting
2204205
Umsókn um að breyta deiliskipulagi Akratorgreits sem felst í að fella niður byggingarreit fyrir bílskúr og setja 8 bílastæði innan lóðar.
Breytingin var grenndarkynnt samkvæmt 2. mgr. 44.gr skipulagslaga nr. 123/2012 frá 2. september til og með 4. október 2022.
Ein athugasemd barst.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir greinargerð skipulagsfulltrúa sem svar við athugasemd sem barst við breytingu á skipulaginu.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að skipulagsbreytingin verði samþykkt óbreytt, send Skipulagsstofnun og auglýst í B- deild Stjórnartíðinda.
Ennfremur er lagt til við bæjarstjórn að greinargerð skipulagsfulltrúa sé samþykkt.
Breytingin var grenndarkynnt samkvæmt 2. mgr. 44.gr skipulagslaga nr. 123/2012 frá 2. september til og með 4. október 2022.
Ein athugasemd barst.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir greinargerð skipulagsfulltrúa sem svar við athugasemd sem barst við breytingu á skipulaginu.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að skipulagsbreytingin verði samþykkt óbreytt, send Skipulagsstofnun og auglýst í B- deild Stjórnartíðinda.
Ennfremur er lagt til við bæjarstjórn að greinargerð skipulagsfulltrúa sé samþykkt.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að greinargerð skipulagsfulltrúa sem svar bæjarstjórn við framkomna athugasemd við breytingu á skipulaginu.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness samþykkir breytingu á deiliskipulagi Akratorgsreits sem felst í að fella niður byggingarrétt fyrir bílskúr og að sett verði upp 8 bílastæði innan lóðar.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness samþykkir breytingu á deiliskipulagi Akratorgsreits sem felst í að fella niður byggingarrétt fyrir bílskúr og að sett verði upp 8 bílastæði innan lóðar.
Samþykkt 9:0
8.Suðurgata 20 bílgeymsla - umsókn til skipulagsfulltrúa
2209197
Umsókn um að koma fyrir bílskúr á lóðinni Suðurgötu 20. Ekki er til deiliskipulag fyrir svæðið.
Breytingin var grenndarkynnt samkvæmt 1. mgr. 44.gr skipulagslaga nr. 123/2012 frá 5. október til og með 9. nóvember 2022.
Eitt samþykki barst.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja áform um byggingarleyfi sbr. grenndarkynningu.
Breytingin var grenndarkynnt samkvæmt 1. mgr. 44.gr skipulagslaga nr. 123/2012 frá 5. október til og með 9. nóvember 2022.
Eitt samþykki barst.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja áform um byggingarleyfi sbr. grenndarkynningu.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir áform um byggingarleyfi fyrir lóðina Suðurgötu 20 sem felst í heimilt verður að reisa bílskúr á lóðinni.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
9.Fundargerðir 2022 - bæjarráð
2201002
3517. fundargerð bæjarráðs frá 10. nóvember 2022
Til máls tóku:
LL um dagskrárlið nr. 2.
RBS um dagskrárlið nr. 2.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
LL um dagskrárlið nr. 2.
RBS um dagskrárlið nr. 2.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
10.Fundargerðir 2022 - skipulags- og umhverfisráð
2201005
250. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 14. nóvember 2022
Til máls tóku:
GIG um dagskrárlið nr. 1.
RBS um dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
GIG um dagskrárlið nr. 1.
RBS um dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
11.Fundargerðir 2022 - skóla- og frístundaráð
2201004
204. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 16. nóvember 2022
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
12.Fundargerðir 2022 - velferðar- og mannréttindaráð
2201003
192.fundur velferðar-og mannréttindaráðs 15.nóv 2022.
Til máls tók: KHS um dagskrárliði nr. 2 og nr. 3.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
13.Fundargerðir 2022 o.fl. - Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
2203254
132. fundargerð stjórnar Höfða frá 5. október 2022.
133. fundargerð stjórnar Höfða frá 17. október 2022.
134. fundargerð stjórnar Höfða frá 24. október 2022.
133. fundargerð stjórnar Höfða frá 17. október 2022.
134. fundargerð stjórnar Höfða frá 24. október 2022.
Til máls tók:
EBR um fundargerð nr. 132, dagskrárlið nr. 2.
EBR um fundargerð nr. 134, dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
EBR um fundargerð nr. 132, dagskrárlið nr. 2.
EBR um fundargerð nr. 134, dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
14.Fundargerðir 2022 - Heilbrigðisnefnd Vesturlands og fylgiskjöl
2201046
178. fundargerð Heilbrigðisnefndar Vesturlands frá 20. október 2022 ásamt fylgigögnum.
Til máls tók: KHS um dagskrárliði nr. 1, nr. 7.1 og nr. 7.2.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:43.