Fara í efni  

Fræðslufundur um málefni flóttamanna

Velferðar- og mannréttindaráð Akraneskaupstaðar og Rauði krossinn á Akranesi halda fræðslufund um málefni flóttamanna í Tónbergi fimmtudaginn 19. nóvember n.k. kl. 17.30.
Lesa meira

Vökudagar vel heppnaðir

Vökudagar 2015 eru nú nýafstaðnir en þeir stóðu yfir í 11 daga, frá 29. október til 8. nóvember í þverrandi birtu haustsins. Alls voru um 65 viðburðir, þar á meðal 25 tónleikar, 13 myndlistarsýningar, sýningar leikskólanna og 5 skólasýningar, opin gallerí listamanna, ljósmyndasýningar, sögusýningar, námskeið...
Lesa meira

Starfsdagur stofnana á skóla- og frístundasviði

Skóla- og frístundasvið Akraneskaupstaðar stóð fyrir sameiginlegri dagskrá á starfsdegi stofnana sviðsins þann 11. nóvember síðastliðinn. Dagskráin var þétt skipuð frá kl. 12.30-16 en alls var boðið upp á tuttugu smiðjur og fyrirlestur.
Lesa meira

Auknar fjárfestingar hjá Akraneskaupstað

Samþykkt var á fundi bæjarstjórnar Akraness þann 10. nóvember að vísa frumvarpi að fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2016 svo og þriggja ára áætlun fyrir árin 2017-2019 til síðari umræðu í bæjarstjórn þann 8. desember næstkomandi.
Lesa meira

Laust starf aðstoðarleikskóla- og sérkennslustjóra í leikskólanum Teigaseli

Aðstoðarleikskóla- og sérkennslustjóri óskast til starfa í leikskólann Teigasel. Um er að ræða tímabundið 100% starf frá 1. desember 2015 - 30. júní 2016. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitafélaga og kennarasambands Íslands.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 10. nóvember

1222. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 10. nóvember kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Lesa meira

Fréttabréf Íþróttabandalags Akraness

Íþróttabandalag Akraness gefur reglulega út rafrænt fréttablað þar sem fjallað er um starf félagsins. Hér má sjá nýjasta tölublaðið sem er birt með leyfi íþróttabandalagsins. Hægt er að gerast áskrifandi og fylgjast með þessu fjölbreytta starfi sem ÍA sinnir með því að senda tölvupóst á ia@ia.is og gefa upp nafn...
Lesa meira

Hunda- og kattaeigendur athugið

Laugardaginn 7. nóvember nk. verður hunda- og kattahreinsun í þjónustumiðstöð Akraness að Laugarbraut 6 (gamla slökkvistöðin). Samkvæmt 15. kafla reglugerðar um hollustuhætti nr. 941/2002 er hunda- og kattaeigendum skylt að láta ormahreinsa dýr sín árlega. Gunnar Gauti Gunnarsson dýralæknir annast...
Lesa meira

Markaðir, tónleikar og sýningar á Vökudögum

Í dag er Grundaskóli með sinn árlega Malaví markað þar sem nemendur og starfsfólk Grundaskóla safna fyrir fátæk börn í Malaví. Markaðurinn verður frá kl.12-13.30 og eru munirnir sem börnin hafa búið til seldir í skólanum (kjallari og stofur yngsta stigs). Í salnum verður kaffihús og þar verða tónlistaratriði. Rauði...
Lesa meira

Margt um að vera í tengslum við Vökudaga

Lista- og menningarhátíðin Vökudagar var formlega sett þann 29. október síðastliðinn og stendur hún yfir til 8. nóvember. Margt er um að vera á Akranesi í tengslum við hátíðina.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00