Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Kosning í ráð og nefndir 2019
1906055
Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar hefur óskað eftir tímabundnu leyfi frá störfum sem bæjarfulltrúi, tímabilið 10. september til 22. október næstkomandi af persónulegum ástæðum.
1.0 Tímabundið leyfi bæjarfulltrúans Gerðar Jóhönnu Jóhannsdóttur,frá störfum sem bæjarfulltrúi og þeim trúnaðarstörfum sem hún í krafti þessi embættis gegnir, tímabilið 10. september til 22. október næstkomandi.
Til máls tóku:
Forseti óskar eftir að Einar Brandsson, annar varaforseti leysi sig af þar sem hann óskar eftir að taka til máls.
Einar Brandsson annar varaforseti tekur við stjórn fundarins.
VLJ tekur til máls og leggur fram eftirfarandi bókun Samfylkingar og Framsóknar og frjálsra:
Á fundi bæjarstjórnar þann 27. ágúst síðastliðinn féllu orð úr ræðustóli sem betur hefðu aldrei verið sögð. Bæjarfulltrúar Samfylkingar og Framsóknar og frjálsra harma þetta og taka ekki undir þau orð sem þar féllu í garð bæjarfulltrúa Rakelar Óskarsdóttur. Það kom á óvart að umræður á fundinum skyldu þróast í þá átt sem þær gerðu, enda eru bæjarfulltrúar í bæjarstjórn Akraness, hvort sem þeir eru í meirihluta eða minnihluta, vanir því að vinna vel saman og vera málefnalegir í umræðum.
Bæjarfulltrúar Samfylkingar og Framsóknar og frjálsra vilja taka fram að þeir bera fullt traust til bæjarfulltrúa Rakelar Óskarsdóttur og vona að þetta mál varpi ekki skugga á áframhaldandi samstarf meirihluta og minnihluta í bæjarstjórn.
Við erum öll mannleg og getur orðið á, en allir eiga skilið að fá annað tækifæri. Gerður Jóhanna hefur sinnt störfum sínum sem bæjarfulltrúi og formaður velferðar- og mannréttindaráðs af mikilli alúð og staðið sig með prýði og berum við fullt traust til hennar ákveði hún að koma til starfa að nýju að loknu leyfi.
Valgarður L. Jónsson (sign)
Elsa Lára Arnardóttir (sign)
Bára Daðadóttir (sign)
Kristinn Hallur Sveinsson (sign)
Valgarður L. Jónsson tekur að nýju við stjórn fundarins að nýju.
Framhald umræðu:
EBr, ELA, SMS sem leggur fram eftirfarandi bókun fulltrúa Sjálfstæðisflokksins:
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins harma mjög þá hegðun og þau orð sem bæjarfulltrúi Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir viðhafði og lét falla í ræðustól á bæjarstjórnarfundi þann 27. ágúst sl. í garð annars bæjarfulltrúa. Ummælin voru ekki í þeim anda samstarfs sem bæjarfulltrúar á Akranesi hafa jafnan viðhaft og rýra án efa traust almennings á kjörnum fulltrúum. Það er þó hvers bæjarfulltrúa fyrir sig að ákveða með hvaða hætti hann axlar ábyrgð á gjörðum sínum.
Upphlaup sem þetta kallar hins vegar, að mati undirritaðra, á endurskoðun á siðareglum kjörinna fulltrúa. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fagna traustsyfirlýsingu bæjarfulltrúa meirihlutans til handa bæjarfulltrúa Rakel Óskarsdóttur sem er skref í átt að endurheimt trausts og áframhaldandi góðu samstarfi allra bæjarfulltrúa í bæjarstjórn Akraness.
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins
Einar Brandsson (sign)
Ólafur Adolfsson (sign)
Rakel Óskarsdóttir (sign)
Sandra Margrét Sigurjónsdóttir (sign)
Afgreiðsla bæjarstjórnar á tímabundinni lausnarbeiðni bæjarfulltrúans Gerðar Jóhönnu Jóhannsdóttur.
Samþykkt 5:0 (fjórir sitja hjá,RÓ, SMS, EBr og ÓA).
Nýtt kjörbréf verður gefið út til handa varabæjarfulltrúanum Kristni Halli Sveinssyni af yfirkjörstjórn Akraneskaupstaðar í samræmi við niðurstöðu sveitarstjórnakosninganna þann 26. maí 2018 en Kristinn Hallur skipaði fjórða sæti lista framboðs Samfylkingarinnar á Akranesi (S) en framboðið fékk þrjá kjörna bæjarfulltrúa.
1.1 Kosning fyrsta varaforseta í bæjarstjórn
Forseti setur fram tillögu um að Einar Brandsson (D) gegni embætti fyrsta varaforseta í stað Gerðar Jóhönnu Jóhannsdóttur (S).
Samþykkt 9:0.
1.2 Kosning annars varaforseta í bæjarstjórn
Forseti setur fram tillögu um að Elsa Lára Arnardóttir (B) gegni embætti annars varaforseta í stað Einars Brandssonar (D).
Samþykkt 9:0.
2.0 Kosning í bæjarráð til 22. október næstkomandi:
Forseti setur fram tillögu um eftirfarandi skipan ráðsins:
Aðalmenn,án breytinga:
Elsa Lára Arnardóttir formaður (B)
Valgarður Lyngdal Jónsson varaformaður (S)
Rakel Óskarsdóttir (D)
Varamenn:
Ragnar B. Sæmundsson (B)
Kristinn Hallur Sveinsson (S) í stað Gerðar Jóhönnu Jóhannsdóttur (S)
Ólafur G. Adolfsson (D)
Samþykkt 9:0.
3.0 Kosning í velferðar- og mannréttindaráð til 22. október næstkomandi:
Forseti setur fram tillögu um eftirfarandi skipan ráðsins:
Aðalmenn:
Kristinn Hallur Sveinsson formaður (S)í stað Gerðar Jóhönnu Jóhannsdóttur (S)
Einar Brandsson varaformaður (D)
Anna Þóra Þorgilsdóttir (B)
Samþykkt: 9:0.
Varamann, án breytinga.
Ívar Orri Kristjánsson (S)
Kristjana Helga Ólafsdóttir (D)
Alma Dögg Sigurvinsdóttir (B)
3.0 Kosning í skipulags- og umhverfisráð til 22. október næstkomandi:
Forseti setur fram tillögum um eftirfarandi skipan ráðsins:
Aðalmenn:
Ragnar B. Sæmundsson formaður (B)
Ólafur G. Adolfsson varaformaður (D)
Kristinn Hallur Sveinsson (S)í stað Gerðar Jóhönnu Jóhannsdóttur (S)
Samþykkt: 9:0.
Varamenn:
Karítas Jónsdóttir (B)
Einar Brandsson (D)
Ragnheiður Stefánsdóttir (S) til og með 30. september 2019 í stað Kristins Halls Sveinssonar (S) en Ása Katrín Bjarnadóttir (S) frá 1. október 2019 og þar til kosning í ráð og nefndir fer fram í júní 2020 sbr. ákvörðun bæjarstjórnar frá 11. júní 2019.
Samþykkt 9:0.
Til máls tóku:
Forseti óskar eftir að Einar Brandsson, annar varaforseti leysi sig af þar sem hann óskar eftir að taka til máls.
Einar Brandsson annar varaforseti tekur við stjórn fundarins.
VLJ tekur til máls og leggur fram eftirfarandi bókun Samfylkingar og Framsóknar og frjálsra:
Á fundi bæjarstjórnar þann 27. ágúst síðastliðinn féllu orð úr ræðustóli sem betur hefðu aldrei verið sögð. Bæjarfulltrúar Samfylkingar og Framsóknar og frjálsra harma þetta og taka ekki undir þau orð sem þar féllu í garð bæjarfulltrúa Rakelar Óskarsdóttur. Það kom á óvart að umræður á fundinum skyldu þróast í þá átt sem þær gerðu, enda eru bæjarfulltrúar í bæjarstjórn Akraness, hvort sem þeir eru í meirihluta eða minnihluta, vanir því að vinna vel saman og vera málefnalegir í umræðum.
Bæjarfulltrúar Samfylkingar og Framsóknar og frjálsra vilja taka fram að þeir bera fullt traust til bæjarfulltrúa Rakelar Óskarsdóttur og vona að þetta mál varpi ekki skugga á áframhaldandi samstarf meirihluta og minnihluta í bæjarstjórn.
Við erum öll mannleg og getur orðið á, en allir eiga skilið að fá annað tækifæri. Gerður Jóhanna hefur sinnt störfum sínum sem bæjarfulltrúi og formaður velferðar- og mannréttindaráðs af mikilli alúð og staðið sig með prýði og berum við fullt traust til hennar ákveði hún að koma til starfa að nýju að loknu leyfi.
Valgarður L. Jónsson (sign)
Elsa Lára Arnardóttir (sign)
Bára Daðadóttir (sign)
Kristinn Hallur Sveinsson (sign)
Valgarður L. Jónsson tekur að nýju við stjórn fundarins að nýju.
Framhald umræðu:
EBr, ELA, SMS sem leggur fram eftirfarandi bókun fulltrúa Sjálfstæðisflokksins:
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins harma mjög þá hegðun og þau orð sem bæjarfulltrúi Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir viðhafði og lét falla í ræðustól á bæjarstjórnarfundi þann 27. ágúst sl. í garð annars bæjarfulltrúa. Ummælin voru ekki í þeim anda samstarfs sem bæjarfulltrúar á Akranesi hafa jafnan viðhaft og rýra án efa traust almennings á kjörnum fulltrúum. Það er þó hvers bæjarfulltrúa fyrir sig að ákveða með hvaða hætti hann axlar ábyrgð á gjörðum sínum.
Upphlaup sem þetta kallar hins vegar, að mati undirritaðra, á endurskoðun á siðareglum kjörinna fulltrúa. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fagna traustsyfirlýsingu bæjarfulltrúa meirihlutans til handa bæjarfulltrúa Rakel Óskarsdóttur sem er skref í átt að endurheimt trausts og áframhaldandi góðu samstarfi allra bæjarfulltrúa í bæjarstjórn Akraness.
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins
Einar Brandsson (sign)
Ólafur Adolfsson (sign)
Rakel Óskarsdóttir (sign)
Sandra Margrét Sigurjónsdóttir (sign)
Afgreiðsla bæjarstjórnar á tímabundinni lausnarbeiðni bæjarfulltrúans Gerðar Jóhönnu Jóhannsdóttur.
Samþykkt 5:0 (fjórir sitja hjá,RÓ, SMS, EBr og ÓA).
Nýtt kjörbréf verður gefið út til handa varabæjarfulltrúanum Kristni Halli Sveinssyni af yfirkjörstjórn Akraneskaupstaðar í samræmi við niðurstöðu sveitarstjórnakosninganna þann 26. maí 2018 en Kristinn Hallur skipaði fjórða sæti lista framboðs Samfylkingarinnar á Akranesi (S) en framboðið fékk þrjá kjörna bæjarfulltrúa.
1.1 Kosning fyrsta varaforseta í bæjarstjórn
Forseti setur fram tillögu um að Einar Brandsson (D) gegni embætti fyrsta varaforseta í stað Gerðar Jóhönnu Jóhannsdóttur (S).
Samþykkt 9:0.
1.2 Kosning annars varaforseta í bæjarstjórn
Forseti setur fram tillögu um að Elsa Lára Arnardóttir (B) gegni embætti annars varaforseta í stað Einars Brandssonar (D).
Samþykkt 9:0.
2.0 Kosning í bæjarráð til 22. október næstkomandi:
Forseti setur fram tillögu um eftirfarandi skipan ráðsins:
Aðalmenn,án breytinga:
Elsa Lára Arnardóttir formaður (B)
Valgarður Lyngdal Jónsson varaformaður (S)
Rakel Óskarsdóttir (D)
Varamenn:
Ragnar B. Sæmundsson (B)
Kristinn Hallur Sveinsson (S) í stað Gerðar Jóhönnu Jóhannsdóttur (S)
Ólafur G. Adolfsson (D)
Samþykkt 9:0.
3.0 Kosning í velferðar- og mannréttindaráð til 22. október næstkomandi:
Forseti setur fram tillögu um eftirfarandi skipan ráðsins:
Aðalmenn:
Kristinn Hallur Sveinsson formaður (S)í stað Gerðar Jóhönnu Jóhannsdóttur (S)
Einar Brandsson varaformaður (D)
Anna Þóra Þorgilsdóttir (B)
Samþykkt: 9:0.
Varamann, án breytinga.
Ívar Orri Kristjánsson (S)
Kristjana Helga Ólafsdóttir (D)
Alma Dögg Sigurvinsdóttir (B)
3.0 Kosning í skipulags- og umhverfisráð til 22. október næstkomandi:
Forseti setur fram tillögum um eftirfarandi skipan ráðsins:
Aðalmenn:
Ragnar B. Sæmundsson formaður (B)
Ólafur G. Adolfsson varaformaður (D)
Kristinn Hallur Sveinsson (S)í stað Gerðar Jóhönnu Jóhannsdóttur (S)
Samþykkt: 9:0.
Varamenn:
Karítas Jónsdóttir (B)
Einar Brandsson (D)
Ragnheiður Stefánsdóttir (S) til og með 30. september 2019 í stað Kristins Halls Sveinssonar (S) en Ása Katrín Bjarnadóttir (S) frá 1. október 2019 og þar til kosning í ráð og nefndir fer fram í júní 2020 sbr. ákvörðun bæjarstjórnar frá 11. júní 2019.
Samþykkt 9:0.
2.Höfði - samningur um bókhald
1902249
Bæjarráð samþykkti samkomulag Akraneskaupstaðar og Höfða um að fjármálasvið kaupstaðarins annist færslu bókhalds heimilisins til reynslu til eins árs. Markmiðið með verkefninu er að lækka kostnað samstæðu Akraneskaupstaðar en sá einstaklingur sem hafði verkefnið með höndum hjá Höfði fór á eftirlaun í maí síðastliðnum en ábyrgð á hluta verkefnisins hvíldi einnig á framkvæmdastjóra heimilisins. Aukið hefur verið tímabundið starfshlutfall núverandi verkefnastjóra á fjármálasviði til að hafa umsjón með verkefninu.
Bæjarráð samþykkti viðauka nr. 10 að upphæð kr. 4.800.000 við fjárhagsáætlun ársins 2019, á lið 21400-1691, vegna ráðningu verkefnastjóra í 50 % starfshlutfall. Útgjöldum verður mætt með auknum tekjum 21400-0990 að sömu fjárhæð. Bæjarráð vísar samþykkt viðauka til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðunar.
Bæjarráð samþykkti viðauka nr. 10 að upphæð kr. 4.800.000 við fjárhagsáætlun ársins 2019, á lið 21400-1691, vegna ráðningu verkefnastjóra í 50 % starfshlutfall. Útgjöldum verður mætt með auknum tekjum 21400-0990 að sömu fjárhæð. Bæjarráð vísar samþykkt viðauka til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðunar.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir samkomulag Akraneskaupstaðar og Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis um að fjármálasvið Akraneskaupstaðar annist færslu bókhald heimilisins til reynslu til eins árs.
Samþykkt 9:0.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir viðauka nr. 10 við fjárhagsáætlun ársins 2019.
Samþykkt 9:0.
Samþykkt 9:0.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir viðauka nr. 10 við fjárhagsáætlun ársins 2019.
Samþykkt 9:0.
3.Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar - umsögn
1905073
Beiðni um umsögn um breytingu á aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að ekki verði gerð athugasemd við breytingu á aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar. Breytingin felst í því að Vatnshamralína 2 er færð úr loftlínu í jarðstreng sbr. uppdrætti Landlína dagsettum 1. mars 2019.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að ekki verði gerð athugasemd við breytingu á aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar. Breytingin felst í því að Vatnshamralína 2 er færð úr loftlínu í jarðstreng sbr. uppdrætti Landlína dagsettum 1. mars 2019.
Bæjarstjórn Akraness gerir ekki athugasemd við breytingu á aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar vegna breytingu á Vatnshamralínu 2 sem færð er úr loftlínu í jarðstreng samkvæmt uppdrætti Landlína dagsettum 1. mars 2019.
Samþykkt 9:0.
Samþykkt 9:0.
4.Krókatún 3 - umsókn um byggingarleyfi
1905331
Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu og breyttu útliti einbýlishúss þ.m.t hækkun á þaki. Í gildi er deiliskipulag Krókatún-Deildartún frá 2009.
Í deiliskipulagi er skráð stærð hússins 175,4m², gert er ráð fyrir að húsið stækki í 187,2m², eða 11,8m². Deiliskipulagsskilmálar: Heimilt er að byggja litlar viðbyggingar utan byggingarreita allt að 12m², í samræmi við byggingarstíl húsa þar sem aðstæður leyfa." Erindið var grenndarkynnt frá 20.júlí til og með 18. ágúst fyrir eigendum að Krókatúni 1, 2, 4A, 5 og 6. Undirritað samþykki hefur borist frá þeim er fengu grenndarkynninguna.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt og send Skipulagsstofnun og auglýsing um gildistöku birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Í deiliskipulagi er skráð stærð hússins 175,4m², gert er ráð fyrir að húsið stækki í 187,2m², eða 11,8m². Deiliskipulagsskilmálar: Heimilt er að byggja litlar viðbyggingar utan byggingarreita allt að 12m², í samræmi við byggingarstíl húsa þar sem aðstæður leyfa." Erindið var grenndarkynnt frá 20.júlí til og með 18. ágúst fyrir eigendum að Krókatúni 1, 2, 4A, 5 og 6. Undirritað samþykki hefur borist frá þeim er fengu grenndarkynninguna.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt og send Skipulagsstofnun og auglýsing um gildistöku birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir deiliskipulagsbreytingu á deiliskipulagi Krókatún-Deildartún, að breytingin verði send Skipulagsstofnun og auglýsing um gildistöku deiliskipulagsbreytingarinnar verði birt í B- deild Stjórnartíðina.
Samþykkt 9:0.
Breyting felst í að heimiluð er viðbygging við Krókatún 3 að stærð 11,8 fermetrar þannig að húsið stækki úr 175,4 fermetrum í 187,2 fermetra, breyttu útliti einbýlishússin þ.m.r. hækkun á þaki.
Samþykkt 9:0.
Breyting felst í að heimiluð er viðbygging við Krókatún 3 að stærð 11,8 fermetrar þannig að húsið stækki úr 175,4 fermetrum í 187,2 fermetra, breyttu útliti einbýlishússin þ.m.r. hækkun á þaki.
5.Kirkjubraut 17 - umsókn um byggingarleyfi
1905316
Umsókn um leyfi fyrir breytingum á útitröppum og stigapalli ásamt samnýtingu göngustígs. Erindið var grenndarkynnt frá 22. júlí til og með 22. ágúst 2019 fyrir eigendum Kirkjubraut 15, 19, 21 og Akurgerði 17a. Kirkjubraut 15, 19 og 21 ásamt eigendum að Akurgerði 17a. Undirritað samþykki barst frá eigendum að Kirkjubraut 21.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt og send Skipulagsstofnun og auglýsing um gildistöku birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt og send Skipulagsstofnun og auglýsing um gildistöku birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir deiliskipulagsbreytingu vegna lóðarinnar Kirkjubraut 17 og að breytingin verði send Skipulagsstofnun og að auglýsing um gildistöku deiliskipulagsbreytingarinnar birtist í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 9:0.
Breytingin felst í að heimiluð er breyting á útitröppum og stigapalli ásamt samnýtingu göngustígs.
Samþykkt 9:0.
Breytingin felst í að heimiluð er breyting á útitröppum og stigapalli ásamt samnýtingu göngustígs.
6.Skólabraut 37 - Umsókn um byggingarleyfi
1905410
Umsókn um byggingarleyfi fyrir byggingu kvists á norðurhlið og breyttum inngangi.
Grenndarkynningu lokið 23.8.2019, engar athugsemdir bárust.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt og send Skipulagsstofnun og auglýsing um gildistöku birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Grenndarkynningu lokið 23.8.2019, engar athugsemdir bárust.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt og send Skipulagsstofnun og auglýsing um gildistöku birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir deiliskipulagsbreytingu vegna lóðarinnar Skólabraut 37 og að breytingin verði send Skipulagsstofnun og að auglýsing um gildistöku deiliskipulagsbreytingarinnar birtist í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 9:0.
Breytingin felst í að heimiluð er bygging kvists á norðurhlið og breyting á inngangi.
Samþykkt 9:0.
Breytingin felst í að heimiluð er bygging kvists á norðurhlið og breyting á inngangi.
7.Skólabraut 31 - umsókn um byggingarleyfi
1808052
Umsókn um að breyta bílskúr í íbúð tengda einbýlishúsinu. Erindið var grenndarkynnt frá 25. júlí til og með 26. ágúst fyrir eigendum að Skólabraut 27, 29, 33 og Heiðargerði 3. Undirritað samþykki barst frá Skólabraut 29.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt og send Skipulagsstofnun og auglýsing um gildistöku birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt og send Skipulagsstofnun og auglýsing um gildistöku birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir deiliskipulagsbreytingu vegna lóðarinnar Skólabraut 31, að breytingin verði send Skipulagsstofnun og að auglýsing um gildistöku deiliskipulagsbreytingarinnar birtist í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 9:0.
Breytingin felst í að heimilað er að breyta bílskúr í íbúð tengda einbýlishúsinu.
Samþykkt 9:0.
Breytingin felst í að heimilað er að breyta bílskúr í íbúð tengda einbýlishúsinu.
8.Deiliskipulag Skógarhverfi 1. áfangi - Asparskógar 18
1906102
Gerð var ein athugasemd við grenndarkynninguna frá lóðarhöfum við Viðjuskóga 17. Fyrir liggur samkomulag milli Ferrum ehf og lóðarhafa við Viðjuskóga 17, um vegg sem gerður verður á lóðamörkum lóða við Viðjuskóga 17 og Asparskóga 18. Lóðarhafar við Viðjuskóga 17, falla því frá athugsemdum sínum að öðru leyti.
Breytingin fellst í því að færa ramp niður bílageymslu vestur fyrir húsið og keyra niður frá þeim bílastæðum sem eru norð- vestan við húsið á milli Asparskóga nr. 16 og nr. 18. Einnig að bætt verður við bílastæðum á lóð með innkeyrslu frá Viðjuskógum.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt og send Skipulagsstofnun og auglýsing um gildistöku birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Breytingin fellst í því að færa ramp niður bílageymslu vestur fyrir húsið og keyra niður frá þeim bílastæðum sem eru norð- vestan við húsið á milli Asparskóga nr. 16 og nr. 18. Einnig að bætt verður við bílastæðum á lóð með innkeyrslu frá Viðjuskógum.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt og send Skipulagsstofnun og auglýsing um gildistöku birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir deiliskipulagsbreytingu innan deiliskipulags Skógarhverfis 1. áfanga vegna lóðarinnar Asparskógar nr. 18, að deiliskipulagsbreytingin verði send Skipulagsstofnun til meðferðar og að auglýsing um gildistökuna verði birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 9:0.
Breytingin fellst í því að færa ramp niður bílageymslu vestur fyrir húsið og að keyrt verði niður frá þeim bílastæðum sem eru norð- vestan megin við húsið á milli Asparskóga nr. 16 og nr. 18. Einnig verður bætt við bílastæðum á lóð með innkeyrslu frá Viðjuskógum.
Samþykkt 9:0.
Breytingin fellst í því að færa ramp niður bílageymslu vestur fyrir húsið og að keyrt verði niður frá þeim bílastæðum sem eru norð- vestan megin við húsið á milli Asparskóga nr. 16 og nr. 18. Einnig verður bætt við bílastæðum á lóð með innkeyrslu frá Viðjuskógum.
9.Fundargerðir 2019 - bæjarráð
1901005
3382. fundargerð bæjarráðs frá 29. ágúst 2019.
Til máls tóku:
ELA um dagskrárliði nr. 2, nr. 3, nr. 4, nr. 5 og nr. 8.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
ELA um dagskrárliði nr. 2, nr. 3, nr. 4, nr. 5 og nr. 8.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
10.Fundargerðir 2019 - skipulags- og umhverfisráð
1901008
124. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 2. september 2019.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
11.Fundargerðir 2019 - skóla- og frístundaráð
1901007
112. fundagerð skóla- og frístundaráðs frá 3. september 2019.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
12.Fundargerðir 2019 - Faxaflóahafnir
1901022
182. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 26. ágúst 2019.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
13.Fundargerðir 2019 - Samband íslenskra sveitarfélaga
1901018
873. fundargerð Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 30. ágúst 2019.
Til máls tóku:
ÓA um dagskrárlið nr. 8.
SFÞ um dagskrárlið nr. 8.
VLJ um dagskrárlið nr. 8 og nr. 9.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
ÓA um dagskrárlið nr. 8.
SFÞ um dagskrárlið nr. 8.
VLJ um dagskrárlið nr. 8 og nr. 9.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:58.
Forseti óskar eftir, með vísan til c. liðar 15. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar, að tekið verði inn með afbrigðum mál nr. 1906102 - Deiliskipulag Skógarhverfi 1. áfangi - Asparskógar 18 sem afgreitt var á fundi skipulags- og umhverfisráðs 9.september síðastliðinn. Málið verður dagskrárliður nr. 8 verði það samþykkt.
Samþykkt 9:0.