Dagur gegn einelti 8. nóvember
Dagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu.
Einelti er alvarleg tegund ofbeldis sem hefur víðtækar samfélagslegar afleiðingar og börn sem eru beitt einelti geta glímt við afleiðingar þess ævilangt. Eineltisforvarnir eru lýðheilsumál enda getur einelti haft áhrif á lífsgæði og heilsu bæði þolenda og gerenda til lengri og skemmri tíma. (Tekið af vef island.is).
Í tilefni af deginum hefja Akraneskaupstaður í samstarfi við skólastofnanir verkefni sem felur í sér að útbúa plagat sem fjallar um einelti og birtingamyndir þess. Plagatið verður unnið með stjórnendum, kennurum, fagaðilum og nemendum. Verkefnið ber yfirskriftina: Stöndum saman gegn einelti og áætlað að plagatið verði hengt upp í stofnunum bæjarins í þessum mánuði.
Hér fyrir neðan bendum við ykkur á gagnlegt fræðsluefni um einelti og hvetjum við foreldra og forráðamenn að ræða við börnin sín og minna þau reglulega á það að koma fallega fram við hvort annað.
https://www.heimiliogskoli.is/fraedsluefni?subcategory=Einelti#fraedsluefni
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember