Fréttir
Kosning um Íþróttamann Akraness árið 2016
01.01.2017
Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á Íþróttamanni Akraness árið 2016. Athöfnin fer fram í Íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum að lokinni þrettándabrennu.
Lesa meira
Jaðarsbakkalaug opin á ný
29.12.2016
Jaðarsbakkalaug hefur opnað á ný eftir viðgerðir á plötum sem fuku til í óveðri síðustu daga. Plöturnar voru hluti af vegg sem er notaður til að skýla pottasvæðinu en unnið er
Lesa meira
Lokað í Jaðarsbakkalaug vegna viðgerðar
28.12.2016
Lokað er í Jaðarsbakkalaug vegna viðgerðar en plata fauk úr girðingunni við laugina. Ekki verður opnað aftur í lauginni fyrr en búið er að festa plöturnar betur og styrkja vegginn sem heldur þeim. Eins og er ekki
Lesa meira
Jólafrí í grunnskólum Akraneskaupstaðar
22.12.2016
Jólafrí er nú hafið í grunnskólum Akraneskaupstaðar og hefst skólastarf á nýju ári þann 4. janúar. Jólafrí er nú hafið í grunnskólum Akraneskaupstaðar og hefst skólastarf á nýju ári þann 4. janúar. Í Brekkubæjar- og Grundaskóla endaði árið 2016 á Litlu jólunum. Kennarar og nemendur áttu notalega...
Lesa meira
Skilagjaldið beint inn á bankareikning
21.12.2016
Nýr kortalesari hefur verið settur upp í Fjöliðjunni og viðskiptavinir fá skilagjaldið fyrir ál-, plast-, og glerflöskur greitt beint inn á bankareikning.
Lesa meira
Jólasveinninn fannst í Garðalundi
19.12.2016
Síðastliðið föstudagskvöld leituðu fjölmargir bæjarbúar að jólasveininum í skógrækt Akurnesinga í Garðalundi. Það voru mæðgurnar Margrét og Sara Blöndal ásamt Hlédísi Sveinsdóttur sem stóðu fyrir og undirbjuggu viðburðinn og fengu Akraneskaupstað, Grundaskóla, Brekkubæjarskóla og Íslandsbanka til liðs við sig.
Lesa meira
Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar samþykkt
12.12.2016
Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2017 og þriggja ára áætlun 2018 til 2020 var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á fundi bæjarstjórnar Akraness í dag. Einnig var fjárfestinga og framkvæmdaáætlun samþykkt. Meðal helstu framkvæmda á næstu árum er niðurrif og í framhaldinu uppbygging sementsreitsins, endurgerð gatna...
Lesa meira
1245. fundur bæjarstjórnar
09.12.2016
1245. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í bæjarþingsalnum Stillholti 16-18, þriðjudaginn 13. desember og hefst hann kl. 17:00
Lesa meira
Myndlistarsýningar í Akranesvita
08.12.2016
Um þessar mundir eru tvær myndlistarsýningar í Akranesvita. Á annari og þriðju hæð er málverkasýning Sigurbjargar Einisdóttur og á fimmtu hæð er ljósmyndasýning Ungversks ljósmyndara að nafni Tara Wills.
Lesa meira
Tónleikar á aðventu í Tónlistarskólanum
05.12.2016
Næstu tvær vikurnar verður fjöldi tónleika í Tónlistarskólanum á Akranesi, flestir þeirra með jólaívafi. Tónleikarnir eru haldnir ýmist í Tónbergi, sal skólans eða í anddyri Tónlistarskólans og ennfremur í Vitanum og á Höfða. Íbúar Akraness eru hvattir til að líta við í Tónlistarskólanum sínum og njóta þess að
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember