Fréttir
Hverfishleðslustöðvar orðnar virkar
01.08.2023
Settar hafa verið upp hleðslustöðvar fyrir almenning í samvinnu við ON
Lesa meira
Háholt - viðhald gangstéttar
27.07.2023
Framkvæmdir
Vegna viðhalds á gangstétt á verður eitthvert rask og ónæði í um það bil viku til 10. daga.
Lesa meira
Áframhaldandi endurbætur á húsnæði Höfða á Akranesi.
21.07.2023
Að fenginni tillögu stjórnar Framkvæmdasjóðs aldraðra hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að veita framlag til endurnýjunar á þakklæðningu, veggjaklæðningu ásamt nýjum endurbættum gluggum í 2.áfanga Höfða. Auk þess til endurnýjunar á þakkanti og flatra þaka í 1.áfanga Höfða.
Lesa meira
Gatna- og stéttaviðhald á Vesturgötu - þrengingar og takmarkanir
19.07.2023
Framkvæmdir
Vegna gatna- og stéttaviðhalds verða þrengingar og takmarkanir á umferð á ýmsum stöðum á Vesturgötu, væntanlega til 27. júlí.
Lesa meira
Tímabundin lokun Skagabrautar vegna lagnaframkvæmda framlengist
19.07.2023
Framkvæmdir
Fimmtudaginn 6. júlí mun Skagabraut lokast við gatnamót Jaðarsbrautar og Suðurgötu. Til stendur að klára tengingu lagna á milli Suðurgötu og stígs í Háholti, áætlað var að framkvæmdirnar stæðu yfir í tvær vikur en það mun dragast til mánaðarmóta júlí/ágúst .
Lesa meira
Hinsegin hátíð á Vesturlandi
19.07.2023
Unglingar í Vinnuskólanum á Akranesi flögguðu í morgun 19. júli, regnbogafánum vegna upphafs Hinsegin hátíðar á Vesturlandi sem fram fer á Akranesi dagana 20. - 23. júlí.
Lesa meira
Gatnagerð að hefjast í Flóahverfi
13.07.2023
Framkvæmdir
Nú eru að hefjast framkvæmdir við nýjar götur og veitulagnir í Flóahverfi á svæðinu milli Höfðasels og fyrsta áfanga hverfisins. Um er að ræða 1200 m af götum sem verður skilað með malbiki, ásamt tilheyrandi lögnum.
Lesa meira
Okkar Akranes - Bætt aðgengi að fjörum
10.07.2023
Í íbúakosningu sem fram fór í vor á Okkar Akranes „Opin og græn svæði“- kom fram mikill áhugi bæjarbúa á að lagfæra aðgengi að fjörum m.a. að Krókalóni, Lambhúsasundi og út að Gamla vita.
Lesa meira
Styrkur fyrir hönnun á bættu aðgengi og sturtuaðstöðu á Langasandi.
06.07.2023
Skipulagsmál
Akraneskaupstaður fær styrk fyrir hönnun á aðgengi og sturtuaðstöðu á Langasandi. Það fengu alls 28 verkefni styrk úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða í ár fyrir samtals 550 milljónir króna.
Lesa meira
Fallegur dagur til að mála Regnbogagötu á Akranesi
03.07.2023
Það var einstaklega fallegur dagur í dag þegar hópur fólks safnaðist saman og málaði Regnbogagötu hér í bænum. Tilefnið er Hinsegin hátíð Vesturlands 2023 sem haldin verður 22 júlí næstkomandi.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember