Fara í efni  

Fréttir

Laus staða verkefnisstjóra virkniúrræða á Skagastöðum

Staða verkefnisstjóra virkniúrræða á Skagastöðum er laus til umsóknar. Um er að ræða tímabundna ráðningu í 100% stöðuhlutfall til 31. desember 2015.
Lesa meira

Sementsíló skarta nýjum litum

Rekstraraðilar Sementsverksmiðjunnar hafa lokið við að mála sementssílóin fjögur við hafnarbakkann líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd. Á næsta ári er stefnt að því að mála pökkunarhús og færibandið sem nær fram á sementsbryggju. Kanon arkitektar voru til ráðgjafar um litavalið. Á sementsreitnum er í gangi...
Lesa meira

Lausar stöður þroskaþjálfa í búsetuþjónustu

Búsetuþjónusta Akraneskaupstaðar óskar eftir að ráða þroskaþjálfa í vaktavinnu í 78,5% og 74% stöðu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í kringum 24. ágúst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitafélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Lesa meira

Fréttabréf Íþróttabandalags Akraness

Íþróttabandalag Akraness gefur reglulega út rafrænt fréttablað þar sem fjallað er um starf félagsins. Hér má sjá nýjasta tölublaðið sem er birt með leyfi íþróttabandalagsins. Hægt er að gerast áskrifandi og fylgjast með þessu fjölbreytta starfi sem ÍA sinnir með því að senda tölvupóst á ia@ia.is og gefa upp nafn og netfang...
Lesa meira

Bæjarráð bókar þakkir

Á fundi bæjarráðs í dag var bókað þakklæti til starfsmanna, fyrirtækja og einstaklinga sem komu að framkvæmd Írskra daga árið 2015, fyrir afar metnaðarfulla og vandaða dagskrá...
Lesa meira

Reglur um lóðaúthlutun og endurnýjuð gjaldskrá

Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum í dag, þann 16. júlí, nýjar reglur um úthlutun lóða og gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald og tengigjald fráveitu. Í reglunum er gert ráð fyrir að bæjarráði sé heimilt að lækka gjaldskrána um allt að 25% til uppbyggingar á leiguhúsnæði, ef eftirspurn er metin of lítil eftir
Lesa meira

Laust starf skólaliða í Brekkubæjarskóla

Skólaliði óskast til starfa. Um er að ræða 63% stöðu með vinnutíma er frá kl. 12:00-17:00 alla virka daga. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.
Lesa meira

Laus afleysingastaða leiðbeinanda í Leikskólanum Garðaseli

Leikskólinn Garðasel auglýsir lausa 50% stöðu leiðbeinanda til að sinna fastri afleysingu í skólanum næsta skólaár. Vinnutíminn er 12.00-16.00 alla virka daga og ráðningartíminn 20. ágúst 2015 - 30. júní 2016. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.
Lesa meira

Laus staða við sambýlið á Laugarbraut 8 Akranesi

Laus staða er til umsóknar á Sambýlinu við Laugarbraut 8 Akranesi. Um er að ræða 84% stöðugildi. Unnið er á dag-, kvöld- og helgarvöktum (aðra hverja helgi). Starfið er laust þann 1. ágúst næstkomandi og þyrfti aðlögun að vera í lok júlímánaðar.
Lesa meira

Laus störf í búsetuþjónustu fatlaðra

Lausar eru til umsóknar stöður í vaktavinnu í búsetuþjónustu fatlaðra á Akranesi. Starfshlutföll eru á bilinu 60 – 90%, frá 1. september 2015. Um er að ræða krefjandi störf og er æskilegt að viðkomandi hafi reynslu og þekkingu á málefnum fólks með fötlun. Umsækjandi þarf að geta skilað sakarvottorði.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00