Fréttir
Að sækja vatnið yfir lækinn - ráðstefna um nýsköpun, lifandi samfélag og öflugt atvinnulíf
31.01.2019
Ráðstefna undir heitinu "Að sækja vatnið yfir lækinn" verður haldin laugardaginn 23. mars næstkomandi í Tónbergi á Akranesi. Húsið opnar kl. 11:30 og hefst dagskrá kl. 12:00. Þema ráðstefnunar er nýsköpun, lifandi samfélag og öflugt atvinnulíf.
Lesa meira
Staða framkvæmda á fimleikahúsi við Vesturgötu
31.01.2019
Framkvæmdir
Framkvæmdir við byggingu fimleikahúss við Vesturgötu eru nú komnar á fullt skrið og má sjá breytingu á svæðinu milli vikna. Búið er að fleyga upp klöppina og nú er unnið hörðum höndum að steypa upp tæknikjallara og sökkla fyrir húsið. Þegar sú vinna klárast verður farið í að steypa plötu og útveggi.
Lesa meira
Samsýning nemenda á verkefnum í tengslum við Akranes
31.01.2019
Nemendur við Landbúnaðarháskóla Íslands og Listaháskóla Íslands í samstarfi við Akraneskaupstað opna sýningu í verslunarmiðstöðinni að Smiðjuvöllum 32 fimmtudaginn 31. janúar kl. 17:00. Um er að ræða brot af verkum sem tengjast öll Akranesi og unnin voru af 3. árs nemum....
Lesa meira
Athugasemdir Akraneskaupstaðar um þjónustustig sýsluskrifstofunnar – Viðvera löglærðs fulltrúa o.fl.
29.01.2019
Á fundi bæjarráð Akraness þann 24. janúar síðastliðinn var svohljóðandi bréf samþykkt og sent dómsmálaráðherra um eflingu á starfsemi Sýslumannsins á Akranesi:
Lesa meira
Lýsing á breytingu á aðal- og deiliskipulagi vegna Skógarhverfis 3. og 4. áfanga
29.01.2019
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu á breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 vegna Skógarhverfis og gerð deiliskipulags fyrir 3. og 4. áfanga Skógarhverfis skv. 30. gr. og 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
Bjarni Þór Bjarnason er Skagamaður ársins
28.01.2019
Á Þorrablóti Skagamanna sem haldið var þann 26. janúar síðastliðinn var Bjarni Þór Bjarnason útnefndur Skagamaður ársins 2018. Það var Elsa Lára Arnardóttir formaður bæjarráðs sem kynnti Skagamann ársins með eftirfarandi stökum sem Heiðrún Jónsdóttir þjónustufulltrúi á bæjarskrifstofunni orti af þessu tilefni:
Lesa meira
Sorphirða - hvatning til íbúa að moka frá sorpílátum
28.01.2019
Sorphirða er hafin þessa vikuna samkvæmt sorphirðudagatali fyrir Akraness. Verktaki og Akraneskaupstaður biðla til íbúa á Akranesi að taka höndum saman og moka frá sorpílátum þannig að sorphirða gangi sem best fyrir sig og minni líkur verði á töfum sorphirðu.
Lesa meira
Álagning fasteignagjalda ársins 2019
28.01.2019
Álagningu fasteignagjalda á Akranesi fyrir árið 2019 er nú lokið. Greiðsluseðlar vegna fyrsta gjalddaga hafa verið póstlagðir. Gjalddagar fasteignagjalda sem eru umfram kr. 25.000 fyrir árið 2019 eru 15. hvers mánaðar frá janúar til og með október.
Lesa meira
Velferðarstefna Vesturlands
21.01.2019
Velferðarstefna Vesturlands liggur nú til umsagnar hjá sveitarfélögum á Vesturlandi og hjá öðrum hagsmunaaðilum með umsagnafresti til 15. febrúar næstkomandi. Bæjarráð Akraness fjallað um stefnuna á síðasta fundi sínum þann 9. janúar síðastliðinn og ákvað að efna til kynningarfundar á Akranesi...
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 22. janúar
18.01.2019
1286. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 22. janúar kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0 og horfa á beina útsendingu á...
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember