Fara í efni  

Fréttir

Óskað eftir tillögum íbúa um nafn á frístundamiðstöðinni við Garðavöll

Bæjarráð Akraness fól Sævari Frey Þráinssyni bæjarstjóra að koma með hugmyndir að nafni fyrir frístundamiðstöðina við Garðavöll á fundi sínum í lok ágúst síðastliðinn.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 24. september

1299. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 24. september kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0 og horfa á beina útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira

Heilsuefling 60 ára og eldri

Heilsuefling verður í boði fyrir 60 ára og eldri á Jaðarsbökkum og hefst fimmtudaginn 19. sept. n.k.
Lesa meira

Íbúaþing um lærdómssamfélagið Akranes

Þann 2. október næstkomandi verður haldið íbúaþing sem hefur fengið heitið Lærdómssamfélagið Akranes og verður haldið í húsakynnum Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Þingið mun fjalla um mennta- og frístundamál og hvað felst í því að búa í lærdómssamfélagi.
Lesa meira

Nýjar upplýsingar í kortasjá Akraneskaupstaðar

Nú er hægt að hoppa aftur í tímann og skoða eldri loftmyndir í kortasjá Akraneskaupstaðar. Allar myndir sem Loftmyndir ehf. hafa tekið eru aðgengilega með þessum hætti. Hægt er að bera saman hvaða tvö ár sem er, þar sem myndir eru til.
Lesa meira

Framkvæmdir frá Garðabraut að Þjóðbraut

Vegagerðin hefur gefið heimild til eftirtalinna verka: Þriðjudag 17. september er stefnt að malbika Innesveg á Akranesi, frá Garðabraut að Þjóðbraut. Götunni verður lokað og viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp mynd um lokunarplan. Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 08:00 til kl. 20:00.
Lesa meira

Breyting á vetraropnun Guðlaugar

Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum þann 12. september síðastliðinn tillögu um breytingu á opnunartíma Guðlaugar á Langasandi yfir veturinn. Breyting fellst fyrst og fremst í lengri opnun um helgar en vetraropnun verður sem hér segir:
Lesa meira

Stór skipulagsverkefni í farvatninu

Af nógu hefur verið að taka í skipulags- og umhverfisráði á árinu 2019 en fjölmörg skipulagsverkefni hafa verið kláruð nú á síðustu misserum.
Lesa meira

Endurnýjun starfsmannaðstöðu og bókasafns í Brekkubæjarskóla

Framkvæmdir standa nú yfir í Brekkubæjarskóla þar sem unnið er hörðum höndum við endurnýjun á starfsmannaaðstöðu og bókasafni skólans. Stefnt er að starfsmannaaðstaðan verði tilbúin í október næstkomandi og bókasafnið í byrjun næsta árs
Lesa meira

Staða framkvæmda við byggingu fimleikahúss og lagfæringar á íþróttahúsinu við Vesturgötu

Framkvæmdir við byggingu fimleikahúss eru í fullum gangi þessa daganna. Búið er að steypa neðri hluta útveggja og byrjað er á þeim efra. Einnig er steypuvinna við stúkuna og tröppur langt komið sem tengir nýja fimleikahúsið við íþróttahúsið. Starfsemi íþróttahússins hófst 2. september síðastliðinn og stefnt er að hægt
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00