Fréttir
Laust starf þroskaþjálfa á sviði frístunda
26.02.2021
Frístundamiðstöðin Þorpið óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi einstakling til að starfa í fjölbreyttu, krefjandi og skemmtilegu frístundastarfi með börnum og ungmennum. Um er að ræða 75% stöðu og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst eða samkvæmt samkomulagi.
Næsti yfirmaður er deildarstjóri ungmennastarfs í Þorpinu.
Lesa meira
Innritun í grunnskóla
25.02.2021
Bréf vegna innritunar 6 ára barna í grunnskóla hafa nú verið birt í þjónustugátt Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
Laus störf hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
23.02.2021
Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir nú laus til umsóknar þrjú störf án staðsetningar.
Lesa meira
Heitavatnslaust á Dalbraut 1 og Dalbraut 4 vegna bilunar
22.02.2021
Í tilkynningu frá Veitum kemur fram að heitavatnslaust verði á Dalbraut 1 og Dalbraut 4 á milli kl. 13 og 14 í dag, vegna bilunar.
Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kanna að valda, nánari upplýsingar er að finna hér á heimasíðu veitna
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 23. febrúar
19.02.2021
1328. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn þriðjudaginn 23. febrúar kl. 17:00. Fundurinn fer fram í gegnum fjarfundabúnað og því útvarpsútsending ekki fyrir hendi. Bæjarbúar eru hvattir til þess að fylgjast með beinni útsendingu HÉR á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
Jarðvegsframkvæmdir við Asparskóga 1-9
17.02.2021
Framkvæmdir
Veitur í samstarfi með Akraneskaupstað og fleiri ætla að leggja veitulagnir og jarðvegsskipta undir gangstétt og gangstíg við Asparskóga við lóðir nr. 1 – 9. Áætlaður framkvæmdartími er febrúar til júlí 2021.
Lesa meira
Laust starf bókara í fjármáladeild
16.02.2021
Akraneskaupstaður auglýsir eftir bókara í fjármáladeild. Um er að ræða 100% starfshlutfall.
Akraneskaupstaður er ört vaxandi bæjarfélag með rúmlega 7500 íbúa. Mikil áhersla er lögð á góða þjónustu við bæjarbúa og fagleg vinnubrögð. Sveitarfélagið er meðal stærstu vinnuveitenda á Akranesi og starfa hjá bænum um 600 manns.
Lesa meira
Öðruvísi öskudagur - Bæjarskrifstofan tekur á móti syngjandi börnum
16.02.2021
Bæjarskrifstofan tekur á móti syngjandi börnum mili kl. 12:00 og 15:00 á morgun, miðvikudaginn 17. febrúar.
Gætt verður fyllstu sóttvarna og aðeins gefið sérinnpakkað sælgæti. Við biðlum til foreldra sem eru að fylgja börnum sínum að bíða fyrir utan á meðan þau syngja.
Lesa meira
Þjónustuver lokað frá kl. 9-12.30 vegna námskeiðs
16.02.2021
Þjónustuver Akraneskaupstaðar verður lokað í dag, þriðjudaginn 16. febrúar, frá kl. 9-12.30 vegna námskeiðis starfsfólks.
Lesa meira
Heilsueflandi samfélags spilastokkur í gjöf til íbúa Akraneskaupstaðar
14.02.2021
Heilsueflandi samfélag
Heilsueflandi samfélag Akranes gefur öllum íbúum bæjarins spilastokk.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember