Fréttir
Yfirlýsing bæjarstjórnar Akraness vegna kjaraviðræðna
29.12.2023
Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar fylgist náið með viðræðum Samtaka atvinnulífsins og landssambanda og stærstu stéttarfélaga innan ASÍ.
Lesa meira
Takmörkun á umferð við gamla þjóðveginn - Elínarveg
28.12.2023
Almennt - tilkynningar
Takmörkun er á umferð er um gamla þjóðveginn, Elínarveg, sem felst í því að hlið hefur verið sett upp við gróðarstöðina
Lesa meira
Gleðileg jól og farsælt komandi ár.
23.12.2023
Akraneskaupstaður óskar Akurnesingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Lesa meira
Úrgangsmál yfir hátíðarnar
22.12.2023
Í kringum jól og áramót fellur oft til plast og pappi í meira magni en vant er. Hér verður farið yfir nokkur atriði sem gott er að hafa í huga þegar kemur að úrgangsmálum.
Lesa meira
Leigufélagið Bríet kaupir íbúðir á Akranesi til útleigu til Grindvíkinga
21.12.2023
Leigufélagið Bríet hefur keypt tvær íbúðir á Akranesi sem ætlaðar eru til útleigu til Grindvíkinga.
Lesa meira
Byggingafyrirtækið E. Sigurðsson klárar nýja íþróttahúsið
20.12.2023
Í október voru opnuð tilboð í innri frágang á nýja íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum. Í verkið bárust 5 tilboð og átti E. Sigurðsson hagstæðasta tilboðið, 1.342 milljónir króna, sem var 20 % yfir kostnaðaráætlun.
Lesa meira
Móttökustöðin Gáma lokuð á Þorláksmessu
20.12.2023
Almennt - tilkynningar
Móttökustöðin Gáma verður lokuð laugardaginn 23. desember (Þorláksmessu), vegna jólafrís starfsmanna.
Lesa meira
Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar 2024 og vegna tímabilsins 2025 - 2027
15.12.2023
Ár mikillar uppbyggingar
Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2024 og þriggja ára áætlun 2025 til 2027 var samþykkt á fundi bæjarstjórnar Akraness þriðjudaginn 12. desember síðastliðinn (sjá hér). Einnig var fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun samþykkt.
Lesa meira
Opið fyrir umsóknir menningarstyrkja 2024 - Frestur framlengdur til og með 14.janúar
12.12.2023
Hlutverk styrkjanna er að efla menningarlíf Akraneskaupstaðar í samræmi við núverandi menningarstefnu bæjarins. Við hvetjum öll áhugasöm til þess að sækja um hvort sem það eru einstaklingar, hópar, félög, stofnanir eða fyrirtæki.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember