Fréttir
Skráning í bakvarðasveit
30.12.2021
Velferðar-og mannréttindasvið Akraneskaupstaðar hvetur fólk til að skrá sig á lista bakvarðasveitar velferðarþjónustunnar.
Lesa meira
Kynning á aðal- og deiliskipulagi Hausthúsatorgs vegna Þjóðvegar 3
29.12.2021
Skipulagsmál
Aðalskipulag Akraness 2005-2017 – Hausthúsatorg.
Á fundi bæjarstjórnar Akraness 9. nóvember 2021, var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 - Þjóðvegur 3, í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/201.
Lesa meira
Akraneskaupstaður móttekur eingöngu rafræna reikninga frá 1. janúar 2022
29.12.2021
Akraneskaupstaður mun frá og með 1. janúar 2022 eingöngu taka við reikningum á rafrænu formi og skulu allir reikningar vegna kaupa á vörum og þjónustu vera með rafrænum hætti.
Lesa meira
Þrettándinn og val á íþróttamanni Akraness 2021
29.12.2021
Vegna samkomutakmarkana mun þrettándabrennan falla niður í þetta skiptið en Björgunarfélag Akraness mun sjá um veglega flugeldasýningu fimmtudaginn 6. janúar kl. 18, frá ysta hluta aðalhafnargarðs Akraneshafnar.
Lesa meira
Fjöliðjan - dósamóttaka lokuð
22.12.2021
Móttaka endurvinnslu Fjöliðjunnar (dósa- og flöskumóttaka) lokuð frá og með deginum í dag 22. desember, í óákveðin tíma.
Lesa meira
Aðalskipulag Akraness 2021-2033 – kynning á drögum að endurskoðun á aðalskipulagi
21.12.2021
Skipulagsmál
Lokið er kynningu á ofangreindri endurskoðun á aðalskipulagi.
Íbúar og aðrir hagsmunaaðilar eru hvattir til að horfa á myndbandið og/eða kynna sér kynningarrit sem sent var út fyrir fundinn.
Koma skal með ábendingar/fyrirspurnir undir nafni fyrir 31.12.2021.
Lesa meira
Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar 2022
20.12.2021
Stóraukin uppbygging í fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar
Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2022 og þriggja ára áætlun 2023 til 2025 var samþykkt á fundi bæjarstjórnar Akraness þriðjudaginn 14. desember síðastliðinn (sjá hér). Einnig var fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun samþykkt.
Lesa meira
Lokun á gamla þjóðveginum
17.12.2021
Gamla þjóðveginum verður lokað miðja vegu og verður því botnlangi annars vegar frá Hausthúsatorgi og hins vegar frá Æðarodda, um er að ótímabundna lokun.
Lesa meira
Frestun kynningarfundar um endurskoðun Aðalskipulags Akraness 2021-2033
16.12.2021
Vegna tækinilegra örðugleika reyndist ekki mögulegt senda út fund um endurskoðun aðalskipulags Akraness í dag.
Lesa meira
Eru ekki allir ELDklárir um jólin?
16.12.2021
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur tekið saman 5 einföld ráð um brunavarnir sem allir þurfa að hafa við hugann fyrir jólin.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember