Fréttir
Opnað fyrir umferð um Kalmanstorg og Kalmansbraut
26.04.2019
Framkvæmdir
Opnað var fyrir umferð um Kalmansbraut og Kalmanstorg fyrr í dag, þann 26. apríl en ekki verður hægt að aka Esjubraut til austurs frá Kalmanstorgi þar sem framkvæmdir við endurnýjun á Esjubraut hefjast fljótlega.
Lesa meira
Skráning í frístund fyrir komandi skólaár hafin
26.04.2019
Opnað hefur verið fyrir skráningu í frístund fyrir skólaárið 2019-2020. Frístundaheimilin á Akranesi bjóða upp á faglegt tómstundastarf þar sem börnin fá tækifæri til að njóta sín í frjálsum leik og skipulögðu starfi. Skráningu lýkur 5. júní 2019.
Lesa meira
Gleðilega páska
19.04.2019
Óskum Akurnesingum og landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Opnunartími hjá Akraneskaupstað yfir páskana er eftirfarandi:
Lesa meira
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Æðarodda
17.04.2019
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness samþykkti 26. mars s.l. að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Æðarodda skv. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 17. apríl
15.04.2019
Fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, miðvikudaginn 20. apríl kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0 og horfa á beina útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
Komdu í Guðlaugu um páskana
15.04.2019
Við erum í páskaskapi og viljum bjóða skagamönnum og öðrum gestum lengri opnunartíma í Guðlaugu um páskana. Gestir eru hvattir til að fylgjast með upplýsingaflæði á facebooksíðu Guðlaugar hér. Laugin er gjaldfrjáls og eru búningsklefar á staðnum.
Lesa meira
Rekstur Akraneskaupstaðar stendur styrkum fótum
12.04.2019
Ársreikningur Akraneskaupstaðar fyrir árið 2018 var lagður fram í bæjarráði fimmtudaginn 4. apríl síðastliðinn og var vísað til fyrri umræðu í bæjarstjórn Akraness sem fór fram þann 9. apríl. Ársreikningurinn sýnir að bæjarfélagið stendur sem fyrr styrkum fótum
Lesa meira
Íþróttabandalag Akraness stýrir verkefnastjórnun í innleiðingu Heilsueflandi samfélags
12.04.2019
Á 75. ársþingi Íþróttabandalags Akraness sem fór fram þann 11. apríl síðastliðinn undirrituðu Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri og Marella Steinsdóttir formaður ÍA tvo samninga milli Akraneskaupstaðar og ÍA...
Lesa meira
Innritun í grunnskóla haustið 2019 er lokið
12.04.2019
Innritun barna sem hefja grunnskólagöngu sína á komandi skólaári er lokið.
Lesa meira
Óskað er eftir tillögum um bæjarlistamann Akraness árið 2019
08.04.2019
Árlega útnefnir Akraneskaupstaður bæjarlistamann til eins árs í senn. Menningar- og safnanefnd Akraneskaupstaðar óskar eftir tillögum frá almenningi um bæjarlistamann Akraness árið 2019. Hér má sjá hverjir hafa verið kjörnir bæjarlistamenn Akraness í gegnum árin.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember