Fréttir
Styrkir til fegrunar húsa
27.02.2015
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt að stofna sjóð til styrktar einstaklingum og fyrirtækjum til viðhalds á fasteignum á Akranesi. Hlutverk sjóðsins er að veita styrk til endurgerða eða viðgerða á ytra byrði húsnæðis eða öðrum mannvirkjum til að bæta ásýnd ákveðinna svæða í umdæmi Akraneskaupstaðar...
Lesa meira
Akraneskaupstaður fær styrkveitingu fyrir uppbyggingu á Breiðinni
23.02.2015
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur veitt Akraneskaupstað styrkveitingu úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða samtals 12 milljónir króna vegna verkefnisins „Breiðin á Akranesi“...
Lesa meira
Bókasafn Akraness fær afhent listaverk
18.02.2015
Þann 17. febrúar sl. fékk Bókasafn Akraness afhent fallegt listaverk frá hinum svokallaða Dúlluhóp sem samanstendur af handverkskonum á Akranesi. Dúlluhópurinn hefur hist reglulega á bókasafninu í vetur og unnið að gerð listaverksins í tilefni af 150 ára afmæli safnsins á síðasta ári. Heklaðar voru 150...
Lesa meira
Fræðslufundur um heilsueflandi samfélag
10.02.2015
Sameiginlegur kynningarfundur Akraneskaupstaðar og Heilbrigðisstofnunar Vesturlands var haldinn í bæjarþingsal Akraness í gær, þann 9. febrúar um Heilsueflandi samfélag. Það var Héðinn Svarfdal Björnsson verkefnastjóri hjá Embætti Landlæknis sem hélt framsögu og síðan voru þær Aldís Stefánsdóttir...
Lesa meira
Laust starf við íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar
10.02.2015
Starfsmann (karl) vantar í 100% starf við íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar. Um er að ræða framtíðarstarf sem felst m.a. gæslu í búningsherbergjum karla og þrifum og afgreiðslu í íþróttamannvirkjum. Unnið er á tvískiptum vöktum og þarf...
Lesa meira
Akratorg hlaut Íslensku lýsingarverðlaunin
09.02.2015
Laugardaginn 7. febrúar sl. voru Íslensku lýsingarverðlaunin veitt á vegum Ljóstæknifélags Íslands. Það var Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra sem afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn í Perlunni. Akratorg hlaut Íslensku lýsingarverðlaunin að þessu sinni en alls voru átta verkefni...
Lesa meira
Akranes tekur forystu í leikskólamálum
09.02.2015
Capacent Gallup gerir árlega þjónustukönnun meðal 19 stærstu sveitarfélaga landsins. Úrtakið er um 8000 þúsund manns og svörun í kringum 60-70%. Markmiðið er að kanna ánægju íbúa með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins og gera samanburð þar á ásamt breytingum frá fyrri mælingum. Þau...
Lesa meira
112 dagurinn á Akranesi
09.02.2015
Þann 11. febrúar ár hvert er 112 dagurinn haldinn. Á Akranesi verður opið hús hjá Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar frá kl. 14-18. Fróðleg og skemmtileg dagskrá er í boði, meðal annars kynning á starfi Slökkviliðsins og Björgunarfélags Akraness. Lögreglan og sjúkraflutningsmenn verða á staðnum...
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 27. febrúar nk.
09.02.2015
1207. fundur bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 10. febrúar kl. 17:00. Hér má nálgast dagskrá fundarins. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina...
Lesa meira
Garðakaffi á Safnasvæðinu í Görðum
05.02.2015
Á 5. fundi menningar- og safnanefndar var ákveðið að auglýsa er eftir áhugasömum aðilum til að taka að sér rekstur á kaffihúsinu Garðakaffi á Safnasvæðinu Görðum. Rekstrarsamningur verður til að byrja með fram til loka árs 2015.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember