Fréttir
Velheppnað íbúaþing um farsæl efri ár á Akranesi
29.09.2017
Íbúaþing um farsæl efri ár var haldið á Akranesi þann 27. september síðastliðinn. Þingið fór fram í Grundaskóla og tókst það einstaklega vel. Þátttakendur þingsins voru um 90 talsins og var það Ingrid Kuhlman frá Þekkingarmiðlun ehf.sem stýrði því. Markmið íbúaþingsins var að leita svara við eftirfarandi spurningum:
Lesa meira
Vökudagar 26. október til 5. nóvember
27.09.2017
Menningarhátíðin Vökudagar fer fram á Akranesi 26. október til 5. nóvember næstkomandi. Við viljum gjarnan heyra í listamönnum af öllum stærðum og gerðum sem og frá vinnustöðum sem vilja standa að listviðburðum t.d. með því að bjóða ungu tónlistarfólki að stíga á stokk eða glæða veggi lífi með...
Lesa meira
Menningarverðlaun Akraneskaupstaðar 2017
27.09.2017
Hin árlegu menningarverðlaun Akraneskaupstaðar verða afhent á menningarhátíðinni Vökudögum sem haldin verður 26. október til 5. nóvember næstkomandi. Búið er að opna fyrir tilnefningar og er hægt að tilnefna til og með 15. október.
Lesa meira
Lýðheilsuganga að flugvélarflakinu í Akrafjalli
26.09.2017
Miðvikudaginn 27. september verður lýðheilsuganga að flugvélaflakinu í Akrafjalli. Lagt af stað frá bílastæðinu kl. 18:00. Fararstjóri er Eydís Líndal Finnbogadóttir.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 26. september
22.09.2017
1260. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 26. september kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Lesa meira
Staða framkvæmda á Vesturgötu
20.09.2017
Endurbygging Vesturgötu milli Stillholts og Merkigerðis hefur verið með stærri framkvæmdaverkefnum Akraneskaupstaðar í ár. Verkinu var skipt upp í tvo áfanga vegna umfang þess og er verkið komið langt á leið.
Lesa meira
Lýðheilsuganga eftir strandlengjunni að Elínarhöfða
19.09.2017
Miðvikudaginn 20. september verður lýðheilsuganga eftir strandlengjunni og út að Elínarhöfða. Lagt verður af stað frá Bíóhöllinni kl. 18:00 og eru fararstjórar Hallbera Jóhannesdóttir og Anna Bjarnadóttir. Upplagt að bjóða vinum og samstarfsfélögum með, reyna að virkja sem flesta og eignast þannig nýja gönguvini.
Lesa meira
Íbúaþing um farsæl efri ár á Akranesi
12.09.2017
Íbúaþing um farsæl efri ár á Akranesi verður haldið þann 27. september 2017 klukkan 17:00-21:00 í Grundaskóla. Markmið íbúaþingsins er að leita svara við eftirfarandi spurningum:
Lesa meira
Lýðheilsuganga að Guðfinnuþúfu
12.09.2017
Miðvikudaginn 13. september verður lýðheilsuganga að Guðfinnuþúfu. Lagt verður af stað frá bílaplaninu við Akrafjall kl. 18:00 og eru fararstjórar Anna Bjarnadóttir og Ólafur Adolfsson.
Lesa meira
Frístundamiðstöð við Garðavöll - undirritun framkvæmdasamnings
08.09.2017
Akraneskaupstaður og Golfklúbburinn Leynir hafa um nokkur skeið unnið að undirbúningi við gerð framkvæmdarsamnings vegna byggingar frístundamiðstöðvar við Garðavöll.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember