Fréttir
Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ á Akranesi
01.06.2018
Hið árlega kvennahlaup Sjóvá og ÍSÍ verður haldið á Akranesi laugardaginn 2. júní. Hlaupið er frá Akratorgi kl. 11:00 eftir upphitun Steindóru Steinsdóttur sem hefst kl. 10:45. Vegalengdir sem eru í boði eru 2 km og 5 km. Þátttökugjald er fyrir 12 ára og yngri samtals kr. 1000 og fyrir 13 ára og eldri samtals kr. 2000. Bolur fylgi þátttökugjaldi og er hægt að skrá sig á staðnum.
Lesa meira
Lokun Jaðarsbakkalaugar vegna Akranesleikanna
01.06.2018
Föstudaginn 1.júní verður Jaðarsbakkalaug lokuð frá kl. 13:00 og alveg lokuð laugardaginn 2. og sunnudaginn 3. júní. Opið er í þreksalinn alla helgina en lokað í alla klefa.
Lesa meira
Sjómannadagurinn á Akranesi
01.06.2018
Sunnudaginn 3. júní verður Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur á Akranesi. Dagskrá dagsins er eftirfarandi:
Lesa meira
Lokið - Kynningarfundur um skipulagsmál - Sementsstrompurinn
31.05.2018
Skipulagsmál
Almennur íbúafundur verður haldinn í bæjarþingsalnum, þriðju hæð að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 5. júní næstkomandi og hefst hann kl. 18:00. Kynnt verður breyting á deiliskipulagi Sementsreits. Breyting felst í því að heimilt verður að fella niður sementsstrompinn.
Lesa meira
Menningarstefna Akraneskaupstaðar lítur dagsins ljós
30.05.2018
Menningarstefna Akraneskaupstaðar var samþykkt á 1275. fundi bæjarstjórnar þann 22. maí 2018. Stefnan hefur verið í vinnslu hjá menningar- og safnanefnd frá upphafi árs 2017. Ýmsir aðilar hafa komið að mótun stefnunnar og var m.a. haldinn opinn vinnufundur með íbúum þann 17. apríl síðastliðinn.
Lesa meira
Heilsa og líðan ungs fólks á Akranesi
30.05.2018
Nýverið kom út skýrsla með niðurstöðum úr könnun Rannsóknar og greiningar á högum og líðan ungs fólks á Akranesi. Í skýrslunni kemur fram margt áhugavert og eru börnin okkar á Akranesi flest í góðum málum. Þau líta björtum augum til framtíðar og ánægjulegt að sjá hvernig þróun hefur orðið í neyslu vímuefna.
Lesa meira
Námsstyrkur Akraneskaupstaður árið 2018
28.05.2018
Við útskrift Fjölbrautaskóla Vesturlands þann 26. maí síðastliðinn afhenti Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri námsstyrk Akraneskaupstaðar. Námsstyrkur Akraneskaupstaðar hefur verið veittur frá árinu 1991 og er í dag rúmar 700 þúsund krónur. Styrkurinn er veittur til nemenda sem hafa sýnt afburða námsárangur eða ástundun náms.
Lesa meira
Kosningu lokið á Akranesi
27.05.2018
Bæjarstjórnarkosningar á Akranesi 2018
Kjörfundi í Brekkubæjarskóla lauk kl. 22:00 og endanlegar tölur lágu fyrir um kl. 00:25.
Eftirfarandi upplýsingar liggja fyrir um kjörsókn:
Lesa meira
Kjörsókn kl. 22:00
26.05.2018
Bæjarstjórnarkosningar á Akranesi 2018
Kjörfundur hófst stundvíslega á Akranesi klukkan 09:00 og lauk kl. 22:00.
Eftirfarandi upplýsingar liggja fyrir um kjörsókn:
Lesa meira
Kjörsókn kl. 20:00
26.05.2018
Bæjarstjórnarkosningar á Akranesi 2018
Kjörfundur hófst stundvíslega á Akranesi klukkan 09:00 og stendur til kl. 22:00. Eftirfarandi upplýsingar lágu fyrir kl. 20:00.
Fjöldi á kjörskrá: 5.184. Samtals höfðu kosið: 2.896. Kjörsókn: 55,86%.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember