Fara í efni  

Fréttir

Grundaskóli hlýtur viðurkenningu

Nemendur 9.bekkjar fengu viðurkenninguna "Varðliðar umhverfisins" en viðurkenninguna veita Umhverfisráðuneytið, Landvernd og fleiri aðilar.
Lesa meira

Smellur- söngleikur Grundaskóla

Smellur söngleikur Grundaskóla var frumsýndur fyrir fullu húsi síðastliðinn föstudag. Smellur er sjöundi frumsamdi söngleikurinn sem settur er upp af nemendum og starfsmönnum Grundaskóla.
Lesa meira

Opna bókhaldið lokar vegna öryggisgalla

Akraneskaupstaður opnaði bókhald sitt fyrir almenningi um kl. 10 í gærmorgun. Um kl. 17 var bókhaldið hins vegar lokað aftur vegna öryggisgalla í kerfinu. Opið bókhald gerir sveitarfélögunum kleift að birta opið bókhald bæjarfélagsins á myndrænum og gagnvirkum mælaborðum á heimasíðu sveitarfélaga.
Lesa meira

Myndsmiðjan afhendir filmusafn til Ljósmyndasafns Akraness

Þann 17. apríl síðastliðinn afhentu ljósmyndararnir Ágústa Friðriksdóttir og Guðni Hannesson filmusafn sitt til Ljósmyndasafns Akraness. Filmusafnið er frá þeim tíma er þau starfræktu Myndsmiðjuna eða allt frá upphafsárinu 1994 fram til 2004. Mikill hluti myndanna sem þau Ágústa og Guðni hafa tekið eru
Lesa meira

Afgerandi niðurstaða kosningar um framtíð sementsstrompsins

Þann 18. apríl síðastliðinn var opnað fyrir kosningu í íbúagátt Akraneskaupstaðar um framtíð sementsstrompsins á Akranesi. Um var að ræða ráðgefandi skoðanakönnun meðal íbúa Akraness og lauk kosningu á miðnætti þann 24. apríl. Niðurstaða kosningarinnar var afgerandi en alls bárust 1095 atkvæði....
Lesa meira

Fjárhagsstaða Akraneskaupstaðar styrkist með hverju ári sem líður

Ársreikningur Akraneskaupstaðar var lagður fram í bæjarráði mánudaginn 19. apríl síðastliðinn og var vísað til fyrri umræðu í bæjarstjórn Akraness sem fór fram þann 24. apríl. „Ljóst er að Akraneskaupstaður hefur fulla ástæðu til þess að vera sveitarfélag í sókn. Fjárhagsstaða bæjarins styrkist með hverju ári sem líður og á næstu árum munum við sjá afköst þess...
Lesa meira

Lokið - Fimleikahús á Akranesi

Útboði er lokið. Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í byggingu á fimleikahúsi við íþróttahúsið að Vesturgötu 130. Skila skal verkinu fullbúnu að utan sem innan fyrir 12. júlí 2019.
Lesa meira

Lokið - Kynningarfundur um skipulagsmál - Akraneshöfn og Grenjar hafnarsvæði

Almennur íbúafundur verður haldinn í bæjarþingsalnum þriðju hæð að Stillholti 16-18, miðvikudaginn 2. maí næstkomandi og hefst hann kl. 18:00. Kynntar verða breytingar á aðal- og deiliskipulagi eftirfarandi svæða:
Lesa meira

Óskað er eftir tillögum um bæjarlistamann Akraness árið 2018

Árlega útnefnir Akraneskaupstaður bæjarlistamann til eins árs í senn. Menningar- og safnanefnd Akraneskaupstaðar óskar eftir tillögum frá almenningi um bæjarlistamann Akraness árið 2018. Hér má sjá hverjir hafa verið kjörnir bæjarlistamenn Akraness í gegnum árin.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 24. apríl

1273. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 24. apríl kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00