Fara í efni  

Fréttir

Hækkun styrkja Akraneskaupstaðar með undirritun samnings við ÍA

Í dag 1. júlí var undirritað samningur um rekstur og samskipti Akraneskaupstaðar og Íþróttabandalags Akraness.
Lesa meira

Akranes með næst lægstu fasteignagjöld sveitarfélaga á suðvestur horni landsins

Líkt og undarfarin ár hefur Byggðastofnun gefið út skýrslu þar sem borin eru saman fasteignagjöld heimila á landinu.
Lesa meira

Framkvæmdir við Garðagrund og Leynisbraut

Framkvæmdir verða við Garðagrund og Leynisbraut næstu tvær vikur, frá 29. júní. Um er að ræða framkvæmdir við götuviðhald. Götunum verður ekki lokað, nema ákveðnum hlutum í styttri tíma.
Lesa meira

Framkvæmdir í kortasjá Akraness

Framkvæmdir sem standa yfir á Akranesi eru nú sýnilegar í kortasjánni
Lesa meira

Nýr opnunartími í Guðlaugu tekur gildi og gjaldtaka hefst

Nýr opnunartími í Guðlaugu tekur gildi laugardaginn 19. júní næstkomandi. Opið verður í sumar til 31. ágúst alla virka daga frá kl. 12:00-20:00 og um helgar frá kl. 10:00-18:00.
Lesa meira

Þjóðhátíðardagurinn var haldinn hátíðlegur á Akranesi

Hátíðarhöldin á 17. júní fóru fram í gær með hefðbundnu sniði. Þjóðlegur hátíðarmorgunn var á safnasvæðinu. Boðið var uppá ratleik fyrir börnin ásamt því að félagar í Hestamannafélagi Dreyra teymdu undir börnum.
Lesa meira

Valgerður Jónsdóttir tónlistarkona er bæjarlistamaður Akraness árið 2021

Fyrr í dag hlaut tónlistarkonan Valgerður Jónsdóttir titilinn Bæjarlistamaður Akraness 2021
Lesa meira

Dagskrá 17.júní á Akranesi

Lesa meira

Úthlutun lóða í Skógarhverfi 3A

Akraneskaupstaður auglýsir nýjar lóðir lausar til umsóknar undir raðhús og einbýlishús við Akralund, Álfalund og Skógarlund. Um er að ræða sex raðhúsalóðir við Álfalund 28-55 og Akralund 33-51 og 11 einbýlishúsalóðir við Akralund 28, 30 og Skógarlund 1-8,10. Samtals 31 íbúðareiningar. Stefnt er á að lóðirnar verði byggingarhæfar um áramótin 2021/2022.
Lesa meira

Samstarf um að skoða framleiðslu á rafeldsneyti á Grundartanga

Landsvirkjun, Carbon Recycling International, Elkem á Íslandi og Þróunarfélag Grundartanga áforma samstarf um skoðun á framleiðslu á grænu metanóli. Framleiðslan myndi nýta endurnýjanlega raforku Landsvirkjunar, framleiðslutækni Carbon Recycling International og glatvarma ásamt koldíoxíði sem fangað yrði úr kísilveri Elkem á Grundartanga.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00