Fréttir
Valgerður ráðin sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
01.09.2016
Á fundi bæjarstjórnar Akraness þann 1. september var samþykkt einróma að ráða Valgerði Janusdóttur kennara og mannauðsstjóra skóla-og frístundasviðs Reykjavíkur í stöðu sviðsstjóra skóla-og frístundasviðs Akraneskaupstaðar. Valgerður er kennari með B.Ed gráðu frá Kennaraháskóla Íslands, BA gráðu í sérkennslufræðum frá sama skóla og diplómu
Lesa meira
Breyttur útivistartími barna 1. september
31.08.2016
Foreldrar og forráðamenn eru minntir á að samkvæmt 92. grein barnaverndarlaga (nr. 80/2002) eru útivistartímar barna og unglinga sem hér segir:
Lesa meira
Opnað fyrir umsóknir í Íþróttasjóð og Tækniþróunarsjóð
31.08.2016
Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði sem starfar samkvæmt lögum nr. 64/1998 og reglugerð nr. 803/2008. Öll íþrótta- og ungmennafélög í landinu geta sótt um, ásamt þeim sem stunda rannsóknir á sviði íþrótta og lýðheilsu.
Lesa meira
Listaverk eftir eistneskan eldsmið afhjúpað á Akranesi
29.08.2016
Listaverkið Ilmapu eftir eistneska eldsmiðinn Ivar Feldman var afhjúpað á svæði Byggðasafnsins í Görðum þann 26. ágúst s.l., í tilefni af því að 25 ár eru liðin frá því að Ísland viðurkenndi sjálfstæði Eistlands, fyrst þjóða.
Lesa meira
Akranes tekur þátt í Útsvari
26.08.2016
Akranes verður með lið í spurningakeppni á milli sveitarfélaga í sjónvarpsþættinum Útsvari en þættirnir eru sýndir á RÚV. Það eru 24 sveitarfélög sem komast að í þættinum. Keppnin hefst þann 9. september næstkomandi og í ár eru fulltrúar Akraness...
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 30. ágúst
26.08.2016
1237. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 30. ágúst kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Lesa meira
Síðustu sýningardagar Jónínu Guðnadóttur í Akranesvita
25.08.2016
Sýning listakonunnar Jónínu Guðnadóttur í Akranesvita verður opin alla daga til og með 31. ágúst frá kl. 10-16.00. Verk Jónínu sem kallast Breið er innblásið af minningum frá uppvaxtarárum ...
Lesa meira
Akranesviti opinn allt árið
19.08.2016
Bæjarráð Akraness ákvað á fundi sínum í gær, 18. ágúst að halda Akranesvita opnum allt árið og er um tilraunaverkefni að ræða fram til ársloka 2017. Töluverð aukning hefur verið á fjölgun ferðamanna á Akranes en í lok júlí höfðu 7.800 gestir komið í Akranesvita en voru 9.600 allt árið 2015. Stefnt er að því að hafa vitann opinn frá
Lesa meira
Skólasetning í grunnskólum Akraneskaupstaðar
18.08.2016
Skólasetning í grunnskólum Akraneskaupstaðar fer fram mánudaginn 22. ágúst 2016..
Lesa meira
Sorphirða og rekstur móttökustöðva á Akranesi og í Borgarbyggð 2016-2021
18.08.2016
Akraneskaupstaður og Borgarbyggð óska eftir tilboðum í sorphirðu fyrir heimili í þéttbýli og dreifbýli, umsjón grenndarstöðva, rekstur móttökustöðva, og flutning sorps. Útboð þetta er auglýst á EES svæðinu.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember