Fara í efni  

Gott að eldast á Akranesi

Miðvikudaginn 6. nóvember kl. 16 verður opið hús fyrir íbúa Akraneskaupstaðar í Feban salnum að Dalbraut 4 þar sem kynnt verður verkefnið Gott að eldast á Akranesi.

Dagskrá fundarins:

Bæjarstjóri býður fólk velkomið

Gott að eldast og tengiráðgjöf - Líf Lárusdóttir verkefnastjóri SSV

,,Það er pláss fyrir alla" -  Vitundavakning Félags- og vinnumarkaðsráðuneytis um félagslega einangrun.

Líney Úlfarsdóttir sálfræðingur og Svavar Knútur söngvaskáld

Samvera og kaffiveitingar í lok fundar

Öll velkomin!

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00