Hvetjum öll til þátttöku í Hreyfiviku á Akranesi
20.09.2023
Hreyfivika ÍSÍ í samstarfi við ÍA og Heilsueflandi samfélag Akranes verður haldin með pompi of prakt dagana 23. september til 30. september 2023 á Akranesi.
Meginmarkmið Heilsueflandi samfélags er styðja samfélagið á Akranesi í að skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan allra íbúa. Þannig að sveitarfélagið verði sjálfbærara, skilvirkara og eftirsóknarverðara til búsetu. Áhersla er lögð á að bæta lífsgæði íbúanna þar sem andleg og líkamleg heilsa er í öndvegi og stuðlar þannig að ánægðari, hamingjusamari og heilsuhraustari íbúum.
ÍA og Heilsueflandi samfélag Akranes munu bjóða upp á margvíslega dagskrá þessa daga sem hvetur fólk til hreyfingar og hugsar til langtíma um heilsuna. Skemmtilegir viðburðir verða í boði hjá ýmsum aðilum og ættu öll að finna eitthvað við sitt hæfi. ÍA og Heilsueflandi samfélag Akranes hvetur öll til þess að huga einstaklega vel að hreyfingu og öllu sem kemur að heilbrigðum lífstíl þessa vikuna. Það er aldrei of seint að byrja!
Nánari upplýsingar um viðburði dagskránnar eru að týnast inn á skagalif.is og hvetjum við ykkur til þess að melda ykkur á facebook viðburðinn svo ekkert fari framhjá neinum.
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember