Skátafélaginu tryggð áframhaldandi aðstaða í Skorradal – Leigusamningur framlengdur
08.07.2024
Við undirritun viðauka við leigusamning. Frá vinstri: Ágúst Heimisson, formaður Skátafélags Akraness, Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra ásamt Haraldi Benediktssyni, bæjarstjóra.
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Ágúst Heimisson, formaður Skátafélags Akraness undirrituðu í dag viðauka við leigusamning um skátasvæðið í Skorradal. Viðaukinn staðfestir áframhaldandi samstarf og styrkir stöðu skátanna á svæðinu til framtíðar.
Skátafélag Akraness hefur í um 50 ár haft á leigu hjá ríkinu land undir starfsemi sína í Skorradal og rennur leigusamningurinn út á þessu ári. Nú hefur verið gengið frá framlengingu samningsins fyrir næstu 20 árin. Þar með hefur Skátafélagið tryggt svæðið til framtíðar fyrir aðstöðu sína og það góða starf sem unnið er hjá félaginu.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember