Sólmyrkvinn á Akranesi
20.03.2015
Um kl. 9:30 í morgun var orðið fjölmennt bæði við Breiðina og á Langasandi á Akranesi en á báðum stöðum var hópur fólks samankominn til að fylgjast með sólmyrkvanum. Sólmyrkvi myndast þegar tunglið fer á milli sólar og jarðar þannig að það varpar skugga á jörðina og sólin myrkvast að hluta eða í heild frá jörðu séð. Sólmyrkvinn í morgun er sá mesti sem sést hefur frá Íslandi í 61 ár.
Meðfylgjandi eru nokkrar myndir teknar á Breiðinni í morgun ásamt skemmtilegu myndbandi frá starfsfólki og nemendum Brekkubæjarskóla sem fylgdust með sólmyrkvanum á Langasandi.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember