Fara í efni  

Lokun við Vesturgötu 95 - 17.-19. mars - röskun á strætóstoppistöð við Merkigerði

Vegna bilunar í kaldavatnsinntaki í Vesturgötu 95 þarf að skipta um inntak og líklega að stofni sem liggur í miðri götu. Til að byrja með þarf að loka einni akrein en í næstu viku er líklegt að það þurfi að loka götunni í ca tvo daga. Vinnan mun standa yfir frá kl. 8:00 12. mars til kl. 16:00 25. mars.

Á meðan lokun stendur yfir verða stoppistöðvar innanbæjarstrætó við Merkigerði óvirkar. 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00