Fara í efni  

Miðbæjarreitur Akraness

Miðbæjarreitur Akranes

Engin tilboð bárust í uppbyggingu við Akratorg, tilboð vegna uppbyggingar voru auglýst frá 11. febrúar til 8. apríl síðastliðinn. https://www.akranes.is/thatttaka/frettasafn/opnum-dyrnar-ad-nyjum-taekifaerum-i-midbae-akraness

Opið er fyrir alla áhugasama um uppbyggingu á reitnum að hafa samband við Akraneskaupstað. Verkefnið felst í samstarfi um skipulag, þróun, uppbyggingu og kaup núverandi mannvirkjum á reitnum.

Við hvetjum alla sem hafa áhuga í að móta framtíð miðbæja Akranes að hafa samband. Þetta er einstakt tækifæri til að blása nýju lífi í svæðið og skapa rými sem styrkir bæði samfélagið og atvinnulífið.

Upplýsingar um reitinn:

Um er að ræða 4 lóðir í eigu Akraneskaupstaðar, samtals 2.611,1 m2.

· Suðurgata 57 (mannvirki og lóð)

· Suðurgata 47

· Skólabraut 24. Áhugasamir geta haft samband við skipulagsfulltrúa á netfangið skipulag@akranes.is til að ræða möguleika á uppbyggingu.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00