Fréttir
Margt um að vera í Guðlaugu - miðnæturopnun og íssala Gaeta Gelato
07.07.2020
Margt um að vera í Guðlaugu næstu daga. Þriðjudaginn 7. júlí verður miðnæturopnun í Guðlaugu við Langasand. Opið verður frá kl. 12:00 - 00:00. Boðið upp á kakó og engiferskot á milli 21:00 og 00:00.
Lesa meira
Tinna Rós Þorsteinsdóttir bæjarlistamaður Akraness 2020
03.07.2020
Þann 17. júní síðast liðinn var val á Bæjarlistamanni Akraness 2020 kunngjört en það var að þessu sinni gert með óhefðbundnum hætti, í sérstakri hátíðarútsendingu á 17. júní á Fésbókarsíðu kaupstaðarins vegna aðstæðna í þjóðfélaginu. Það er Tinna Rós Þorsteinsdóttir, Tinna Royal, sem hlaut nafnbótina að þessu sinni.
Lesa meira
Sæmi virkur á heimasíðu Akraneskaupstaðar
03.07.2020
Við stofnun Breið Þróunarfélags þann 2. júlí sl. þar sem nýsköpun, hátækni og ýmsar rannsóknir munu m.a. fara fram, þótti við hæfi að vígja formlega nýsköpunarverkefni sem fyrirtækið Grammatek hefur unnið að hörðum höndum sl. ár í samstarfi við Akraneskaupstað. Spjallmennið Sæmi var formlega tekið í...
Lesa meira
Akraneskaupstaður og Brim stofna þróunarfélag
02.07.2020
Akraneskaupstaður og Brim hafa tekið höndum saman og stofnað sameiginlegt þróunarfélag. Undirbúningur hefur staðið frá síðastliðnu hausti, þar sem KPMG ráðgjöf hefur leitt vinnuna með þátttöku íbúa og ýmissa hagaðila. Niðurstaðan er stofnun þróunarfélags um atvinnuuppbyggingu og nýsköpun á Breið á Akranesi.
Lesa meira
Írskir dagar hefjast í dag
02.07.2020
Í dag kl. 14:00 verða Írskir dagar settir í 21. sinn. Setningin verður að þessu sinni í skrúðgarðinum við Suðurgötu með þátttöku leikskólabarna á Akranesi.
Lesa meira
Félagsstarf fyrir aldraða og öryrkja sumarið 2020
01.07.2020
Félagsstarf á Kirkjubraut 40 er fyrir aldraða og öryrkja og hvetjum við alla þá sem hafa áhuga á að kynnast starfinu, njóta samveru með öðrum og nýta sér það sem verður boðið upp á í sumar að mæta.
Lesa meira
Samningur undirritaður um framkvæmd við Faxabraut, endurgerð og grjótvörn
29.06.2020
Þriðjudaginn 26. maí sl. var skrifað undir verksamning við Borgarverk ehf um endurgerð á Faxabrautinni og grjótvörn meðfram henni. Alls bárust fjögur tilboð í verkið og þar voru Borgarverks menn hlutskarpastir en tilboð þeirra var uppá 467 m.kr eða 87,9% af áætluðum verktakakostnaði.
Lesa meira
Írskir dagar í næstu viku
26.06.2020
Dagana 2.-5. júlí munu Írskir dagar fara fram í 21. skipti. Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu munu fjölmennustu viðburðirnir ýmist vera með breyttu sniði eða falla niður en sem fyrr verður dagskrá hátíðarinnar fjölbreytt og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meira
Vinnuskólinn tekur fjölnotapoka í notkun
25.06.2020
Í sumar er Vinnuskóli Akraness í tilraunastarfssemi og prófar sig áfram með heynet í stað svartra ruslapoka. Í sumar verður því blönduð notkun á þessum tveimur tegundum af pokum á meðan aflað er reynslu og gert viðeigandi ráðstafanir áður en skrefið er tekið til fulls.
Lesa meira
Forsetakosningar 2020
24.06.2020
Kjörfundur vegna forsetakosninga verður haldinn í Brekkubæjarskóla laugardaginn 27. júní 2020. Hefst hann kl. 09:00 og lýkur kl. 22:00.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember