Margt um að vera í Guðlaugu - miðnæturopnun og íssala Gaeta Gelato
07.07.2020
Margt um að vera í Guðlaugu næstu daga.
Þriðjudaginn 7. júlí verður miðnæturopnun og er opið frá kl. 12:00 til 00:00. Boðið upp á kakó og engiferskot á milli 21:00 og 00:00.
Miðvikudaginn 8. júlí kemur Gaeta Gelato í heimsókn í Guðlaugu. Þau ætla selja ísinn sinn og verða þau á svæðinu frá kl. 14:00 til 18:00. Gelato er ítalska orðið yfir ís en mikill munur er á ítölskum gelato og rjómaís eins og við þekkjum hann! Gelato-ísinn er ávallt nýlagaður, gerður bæði úr íslensku úrvalshráefni svo sem mjólk, rjóma og skyri sem og ítalskri gæðavöru líkt og pistasíum frá Sikiley og heslihnetum frá Piemonte. Öllu er svo blandað saman af natni svo úr verður gelato upplifun ólík öllu öðru.
Hlökkum til að sjá sem flesta!
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember