Fara í efni  

Fréttir

Hreyfiávísun fyrir íbúa 19 ára og eldri

Ein af aðgerðum Akraneskaupstaðar til viðspyrnu vegna heimsfaraldursins Covid-19 er að veita íbúum Akraness 19 ára og eldri hreyfiávísun að verðmæti kr. 5000.
Lesa meira

Bíllausi dagurinn á Akranes

Bíllausi dagurinn verður á Akranesi laugardaginn 13. júní og hvetjum við alla til að hvíla bílinn þennan dag. Góð hugmynd fyrir þá sem þurfa að ferðast út úr bænum að geyma bílinn við útjaðri bæjarins. Margt skemmtilegt verður í gangi þennan dag og hvetjum við íbúa til að taka þátt.
Lesa meira

Ráðstefna um aukið samstarf safna á Vesturlandi

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi halda vefráðstefnu um aukið samstarf safna á Vesturlandi. Ráðstefnan hefst á fræðsluerindum um safnastarf og starf safna á landsbyggðinni,
Lesa meira

Hjóla- og gönguvika framundan

Dagana 10.-13. júní verður hjóla- og gönguvika á Akranesi
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 9. júní

1315. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 9. júní kl. 17:00. Fundarsalurinn verður ekki opinn að svo stöddu og eru bæjarbúar hvattir til þess að hlusta á fundinn á FM 95,0. Bæjarmálafundir flokkanna falla niður þessa vikuna.
Lesa meira

Seinni könnun ferðaleiðar um Hvalfjörð og Akranes

Nú liggja fyrir svör úr fyrstu spurningakönnuninni sem lögð var fyrir hagaðila ferðaleiðar um Hvalfjörð og Akranes. Hér má nálgast ítarlega umræðu um niðurstöður þeirrar könnunar og þau þemu sem dregin voru fram í myndbandsupptöku HÉR.
Lesa meira

Sumarnámskeið fyrir börn og ungmenni

Fjölbreytt úrval sumarnámskeiða er að finna fyrir börn og ungmenni á Akranesi í sumar
Lesa meira

Ærslabelgur kominn upp á Merkurtún

Nýr ærslabelgur er kominn upp á Merkurtúni. Belgurinn var settur í gang rétt fyrir hvítasunnuhelgina og er hann ætlaður fólki á öllum aldri sem hefur áhuga á að hoppa og leika sér.
Lesa meira

Veitur auka fjárfestingar og skapa um 200 störf

Á stjórnarfundi Veitna þann 8. apríl sl. voru samþykktar aðgerðir til að bregðast við þeim afleiðingum sem Covid-19 faraldurinn hefur haft á atvinnulíf landsins. Veitur ætla að sýna samfélagslega ábyrgð í verki og auka fjárfestingar í mannaflafrekum verkefnum sem hafa munu mikil áhrif í samfélaginu.
Lesa meira

Lokið - Flóahverfi 1.áfangi - óskað eftir tilboðum

Akraneskaupstaður, Veitur ohf. og Míla ehf. óska eftir tilboðum í malbikun gatna og vinnu við lagnir í götum í Flóahverfi 1. áfanga á Akranesi.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00