Fara í efni  

Fréttir

Sturta við Langasand opnar eftir helgi

Unnið er um þessar mundir að tengingu sturtu á Langsandi og lagfæringum á mottum þar undir. Stefnt er að opnun sturtunnar fljótlega eftir helgi. Seinkunin er sökum þess að vatnið sem kemur frá sturtunni er affall frá sundlauginni á Jaðarsbökkum og eru sundlaugar þar ekki í notkun sem stendur.
Lesa meira

Búkolla opnar fyrir vörumóttöku 5. maí

Búkolla opnar á ný fyrir vörumóttöku þann 5. maí næstkomandi. Hefðbundinn opnunartími vörumóttöku tekur gildi sem er þriðjudaga til föstudaga frá kl. 10-15 og laugardaga frá kl. 12-15. Einnig er vörumóttaka á gámasvæðinu á opnunartíma Gámu.
Lesa meira

Ókeypis molta fyrir bæjarbúa

Núna býðst íbúum að sækja sér moltu við uppsettar grenndarstöðvar í bænum.
Lesa meira

Akraneskaupstaður fær styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna

Akraneskaupstaður fékk á dögunum þriggja mánaða styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna til verkefnisins: Ríkidæmi náttúrulegra stranda og tækifæri til aukinnar lýðheilsu „The riches of natural beaches and an opportunity to increase public health“
Lesa meira

Hjólað í vinnuna

Fer fram 6. - 26. maí nk. Tökum þátt og stuðlum að heilsueflandi og umhverfisvænum ferðamáta.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 28. apríl

1312. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 28. apríl kl. 17:00. Fundarsalurinn verður ekki opinn að svo stöddu og eru bæjarbúar hvattir til þess að hlusta á fundinn á FM 95,0.
Lesa meira

Opnað fyrir umsóknir um greiðslufrest gatnagerðargjalda

Ein af aðgerðum Akraneskaupstaðar til viðspyrnu vegna heimsfaraldursins Covid-19 er að bjóða einstaklingum og lögaðilum greiðslufrest vegna gatnagerðargjalda útgefnum í apríl, maí og júní.
Lesa meira

Sýnum samstöðu og úthald á lokasprettinum

Förum að fyrirmælum um smitvarnir varðandi börn og unglinga
Lesa meira

Styrkir til íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi

Akraneskaupstaður auglýsir styrki til íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi 2020.
Lesa meira

Vorhreinsun 2020 - Plokkum og flokkum

Akraneskaupstaður og Íþróttabandalag Akraness vilja hvetja alla bæjarbúa, unga sem aldna sem og fyrirtæki, stofnanir og hópa til að taka þátt í hreinsun og fegrun umhverfisins af tilefni degi umhverfisins þann 25. apríl næstkomandi.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00