Fréttir
Könnun - ferðaleið og Akranes og Hvalfjörð
20.04.2020
Vinna gengur vel í upphafi hönnunar ferðaleiðar um Hvalfjörð og Akranes. Nú köllum við eftir þátttöku íbúa, fyrirtækja og velunnara svæðisins í fyrstu spurningakönnun um svæðið sem ferðaleiðin tengist. Tilgangur þessarar fyrstu könnunar er að fanga anda ferðaleiðarinnar og finna sérstöðu hvers svæðis.
Lesa meira
Opnað fyrir umsóknir um greiðslufrest fasteignagjalda
17.04.2020
COVID19
Ein af aðgerðum Akraneskaupstaðar til viðspyrnu vegna heimsfaraldursins Covid-19 er að bjóða fyrirtækjum og heimilum greiðslufrest fasteignagjalda. Aðgerðinni hefur verið skipt í tvö skref, greiðslufrest og greiðsludreifingu.
Lesa meira
Hópmyndum unglinga á leiksvæðum að kvöldlagi
17.04.2020
COVID19
Borið hefur verið á því að hópmyndun unglinga á leiksvæðum að kvöldlagi hefur verið að aukast.
Lesa meira
Ferðaleið um Hvalfjörð og Akraness – samstarfsverkefni sveitarfélaga og Markaðsstofu Vesturlands
14.04.2020
Þátttaka
Vinna er hafin við gerð ferðaleiðar um Hvalfjörð og Akranes. Verkefnið er samstarfsverkefni Markaðsstofu Vesturlands, Akraneskaupstaðar, Hvalfjarðarsveitar og Kjósarhrepps. Verkefnið er eitt af áfangastaðaverkefnum Vesturlands og áætlað er að leiðin opni árið 2021.
Lesa meira
Framkvæmdir hefjast að nýju við Esjubraut
14.04.2020
Framkvæmdir
Framkvæmdir við Esjubraut munu hefjast að nýju í vikunni eins og kynnt var í frétt Akraneskaupstaðar í febrúar síðastliðnum. Verktaki mun hefja vinnu í vikunni og mun því Esjubraut loka að nýju, frá og með miðvikudeginum 15. apríl.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 14. apríl
08.04.2020
1311. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 14. apríl kl. 17:00. Fundarsalurinn verður ekki opinn að svo stöddu og eru bæjarbúar hvattir til þess að hlusta á fundinn á FM 95,0. Bæjarmálafundir flokkanna falla allir niður vegna samkomubanns sem er í gildi til og með 4. maí.
Lesa meira
Framkvæmdir við Asparskóga og Beykiskóga
08.04.2020
Framkvæmdir
Fljótlega eftir páskahátíðina er áætlað að hefja lagnavinnu í Skógarhverfi vegna nýrra lóða norðan við Asparskóga. Veitur munu leggja nýjar lagnir vegna hita-, vatns-, frá- og rafveitu að þessum lóðum.
Lesa meira
Páskakveðja frá Akraneskaupstað
08.04.2020
Akraneskaupstaður sendir sínar bestu óskir um gleðilega páska. Munum að hlýða Víði og njótum samverunnar innanhúss um páskana þetta árið.
Lesa meira
Styttist í opnun á nýju fimleikahúsi á Akranesi
08.04.2020
Heilsueflandi samfélag
Stefnt er að því að starfsemi geti hafist í nýja fimleikahúsinu í byrjun júní.
Lesa meira
Staða Covid-19 á Vesturlandi 8. apríl 2020
08.04.2020
COVID19
Samkvæmt upplýsingum frá aðgerðarstjórn er staðan á Vesturlandi svohljóðandi:
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember