Akraneskaupstaður fær björgunarhringi
13.06.2017
Á Sjómannadaginn, þann 11. júní síðastliðinn, færði Slysavarnardeildin Líf Akraneskaupstað tvo björgunarhringi að gjöf. Björgunarhringirnir eru staðsettir við Skarfavör og Akranesvita á Breið. Slysavarnardeildin Líf vill með þessari gjöf stuðla að bættum öryggismálum á svæðinu í ljósi fjölgunar ferðamanna til Akraness og þar sem meirihluti þeirra heimsækir Breiðarsvæðið. Það var Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri sem veitti gjöfinni viðtöku fyrir hönd Akraneskaupstaðar.
Akraneskaupstaður færir deildinni bestu þakkir fyrir þessa höfðingjalegu gjöf.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember