Ærslabelgur kominn upp á Merkurtún
31.05.2020
Nýr ærslabelgur er kominn upp á Merkurtúni. Belgurinn var settur í gang rétt fyrir hvítasunnuhelgina og er hann ætlaður fólki á öllum aldri sem hefur áhuga á að hoppa og leika sér.
Nú eru tveir Ærslabelgir á Akranesi, einn við Akraneshöll og einn á Merkurtúni. Ærslabelgurinn er vinsælt leiktæki meðal barna og er hann opinn frá kl. 08:00-23:00 alla daga frá maí til september.
Mikilvægt er að virða reglur og umgengi þarna í kring til þess að koma í veg fyrir slys. Það má t.d. ekki fara á belginn í rigningu, bannað að hoppa með eitthvað oddhvasst eða keyra á skellinöðrum eða vespum yfir belginn. Þá er ekki leyfilegt að borða á belgnum, hoppa í skóm eða vera með gleraugu á sér á meðan verið er að hoppa.
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember