Bíllausi dagurinn á Akranes
09.06.2020
Heilsueflandi samfélag
Bíllausi dagurinn verður á Akranesi laugardaginn 13. júní og hvetjum við alla til að hvíla bílinn þennan dag. Góð hugmynd fyrir þá sem þurfa að ferðast út úr bænum að geyma bílinn við útjaðri bæjarins. Margt skemmtilegt verður í gangi þennan dag og hvetjum við íbúa til að taka þátt.
Hér er dagskrá dagsins:
- Kvennahlaup kl. 11:00
- Frítt í Bjarnalaug fyrir þá sem koma gangandi/hjólandi. Bjarnalaug er opin 10:00-16:00.
- Hjólaþrautabrautir við Grundaskóla.
- Hjólaferð með sögulegu ívafi kl. 13:00. Elís Þór og Hjördís munu leiða ferðina. Lagt verður af stað við Dvalarheimilið Höfða.
- Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri undirritar göngusáttmála kl. 14:00 við Aggapall, tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Akraness.
- Dr. Bæk býður upp á ástandsskoðun á reiðhjólum
- •Axel í Axelsbúð verður með opið í verslun sinni og býður alla hjartanlega velkomna að kíkja við hjá sér
Hlökkum til að sjá ykkur á bíllaus deginum og frekari upplýsingar er að finna hér
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember