Áskorun bæjarstjórnar Akraness til ríkisstjórnar Íslands
09.09.2020
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum þann 8. september 2020 svohljóðandi áskorun til ríkisstjórnar Íslands.
„Nýlega hefur Norðurál á Grundartanga upplýst um vilja sinn til þess að ráðast í 14 milljarða fjárfestingu á Grundartanga til frekari fullvinnslu á afurðum sínum og aukinnar verðmætasköpunar gegn því að samkomulag náist við ríkisfyrirtækið Landsvirkjun um langtíma raforkusamninga með viðunandi verði fyrir báða samningsaðila.
Bæjarstjórn Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands að nýta þetta einstaka tækifæri til þess að fylgja eftir yfirlýsingum sínum um kröftuga viðspyrnu í efnahagslífinu og vilja sínum til að ýta undir fjárfestingar fyrirtækja þegar þær bjóðast með því að lýsa yfir stuðningi við uppbyggingaráform Norðuráls.“
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember