Fab Lab smiðjan opnar fyrir almenning
04.05.2015
Fab Lab smiðjan á Akranesi verður opin fyrir almenning tiltekna daga í maímánuði. Í Fab Lab smiðjunni gefst einstaklingum tækifæri til að prófa sig áfram með því að hanna, móta og framleiða hluti með aðstoð stafrænnar tækni.
Í smiðjunni eru tölvur sem gestir hafa aðgang að og eru helstu forrit sem notuð eru í smiðjunni án endurgjalds m.a. inckape forritið. Helstu tæki í smiðjunni eru laserskeri og vinylskeri. Einnig er lítill timburfræsari en notkun hans krefst kunnáttu. Hægt er að skrá sig í tækin og kaupa efni á staðnum en einnig er hægt að koma með efni með sér. Leiðbeinandi í smiðjunni er Þórey Jónsdóttir. Smiðjan er til húsa í verknámshúsi Fjölbrautaskólans á Vesturlandi og er opin eftirfarandi daga frá kl. 17-21:
- 5. maí
- 6. maí
- 7. maí
- 12. maí
- 13. maí
- 19. maí
- 20. maí
- 21. maí
- 26. maí
- 27. maí
- 28. maí
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember