Jólatréð á Akratorgi - jólaljósin tendruð
25.11.2022
Í dag 26. nóvember var kveikt á ljósum jólatrésins á Akratorgi við hátíðlega athöfn. Hlédís Sveinsdóttir kynnti dagskáratriði sem voru meðal annar tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Akraness, þar sem flautukvintett flutti þekkt jólalög. Börn frá Úraínu sem hafa flutst á Akranes á árinu, þau Vladislav, Davyd, Anna, Rostyk, Illia og Anna, sáu um að kveikja ljósin á jólatrénu sem fulltrúar nýbúa sem flust hafa á Akranes á árinu, þeim til aðstoðar var Líf Lárusdóttir formaður bæjarráðs. Jólasveinar komu í heimsókn, skemmtu börnum á öllum aldri og gáfu mandarínur af alkunnu örlæti.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember