Vinnuskólinn - Helstu upplýsingar.
Vinnuskólinn var settur formlega í dag 7. júní og hér má finna allar helstu upplýsingar um starfið í sumar.
Fyrsta tímabil hjá 9. og 10. bekk hefst 10. júní
Fyrsta tímabilið hjá 8. bekk hefst 18. júní.
Hægt er að sjá á hvaða svæði krakkarnir eru og hvar þau eiga að mæta á vala- vinnuskóli- https://innskraning.island.is/?id=vinnuskoli-umsokn.vala.is
Á fundinum var farið yfir handbók vinnuskólans Handbók Vinnuskóla Akraness og þá helst tilgang og markmið.
Við hvetjum öll til að viðhalda jákvæðri ímynd um Vinnuskólann og starfsemi hans.
Listavinnuskólinn hefst 24. júní og er opinn öllu því starfsfólki sem hefur áhuga á þátttöku. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í honum eru beðnir um að senda tölvupóst á Jón Hjörvar jon.hjorvar@torpid.is
Ef það eru einhverjar spurningar eða óskir um breytingar er hægt að senda tölvupóst á jon.hjorvar@torpid.is
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember