Fréttir
Þjóðarsáttmáli um læsi undirritaður
24.09.2015
Fjölmennt var á Bókasafni Akraness þann 22. september síðastliðinn þegar Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra, Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri og Sylvía Hera Skúladóttir frá Heimili og skóla undirrituðu Þjóðarsáttmála um læsi. Einnig skrifuðu fulltrúar frá Hvalfjarðarsveit og Skorradalshrepp....
Lesa meira
Hreyfivika Ungmennafélags Íslands
22.09.2015
Hreyfivika á vegum Ungmennafélags Íslands stendur yfir frá 21. til 27. september. Hreyfivikan er hluti af stóru lýðheilsuverkefni sem fer fram um alla Evrópu og er markmiðið er að fá hundrað milljónir Evrópubúa í viðbót til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020. Í tilefni af Hreyfivikunni hafa fjölmörg
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 22. september
20.09.2015
1219. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 22. september kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Lesa meira
Deiliskipulagi lokið - breytingu á deiliskipulagi Skógahverfis 2. áfanga
16.09.2015
Þátttaka
Bæjarstjórn Akraness auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi Skógahverfis 2. áfanga samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Um er að ræða breytingu á skipulagsskilmálum á þá leið að nýtingarhlutfall einbýlishúsalóða á deiliskipulagssvæðinu verður 0,35 í stað 0,50....
Lesa meira
Menningar- og safnamál sameinuð
16.09.2015
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 10. september síðastliðinn að sameina söfn og menningarmál á Akranesi í einn málaflokk og fela bæjarstjóra að undirbúa ráðningu forstöðumanns sem hafi yfirumsjón með málaflokknum. Markmið með sameiningunni er að auka samstarf sérfræðinga sem vinna á sviði...
Lesa meira
Heilsuefling og félagsstarf
14.09.2015
Heilsuefling eldri borgara hófst í morgun eftir sumarfrí, þann 14. september, í Þorpinu að Þjóðbraut 13. Í vetur verður kennt á mánudögum og fimmtudögum kl. 8.30 og er það Anna Bjarnadóttir sem kennir. Félagsstarf aldraða og öryrkja að Kirkjubraut 40 er opið alla daga..
Lesa meira
Störf við liðveislu laus til umsóknar
11.09.2015
Um er að ræða hlutastörf í liðveislu með fötluðu fólki. Æskilegt er að viðkomandi sé eldri en 20 ára og hafi þekkingu á málefnum fatlaðra og/eða reynslu af vinnu með fötluðum. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bílpróf og hafi aðgang að bíl.
Lesa meira
Til hamingju ÍA
11.09.2015
Lið ÍA tryggði sér sæti í úrvalsdeild kvenna næsta sumar. Stelpurnar kepptu á móti Grindavík þann 9. september síðastliðinn og þrátt fyrir tap gegn fyrrgreindu liði, 2-1 þá dugði sigur í fyrri leiknum en þær sigruðu Grindavík á Akranesvelli með þremur mörkum. Akraneskaupstaður...
Lesa meira
Akraneskaupstaður tilbúinn í viðræður um móttöku flóttamanna
09.09.2015
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum í gærkveldi, þann 8. september að lýsa yfir vilja til að hefja viðræður við Velferðarráðuneytið um aðkomu sveitarfélagsins að móttöku flóttafólks frá Sýrlandi.
Lesa meira
Dagur íslenskrar náttúru á Akranesi
08.09.2015
Í tilefni af Degi íslenskrar náttúru þann 16. september næstkomandi ætla Akraneskaupstaður og Landmælingar Íslands að taka höndum saman og bjóða til fræðslu- og örnefnagöngu.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember